Sambesí

Sambesí eða Sambesífljót er fjórða lengsta fljót í Afríku og það stærsta sem rennur í Indlandshaf. Vatnasvið þess er 1.329.965 km² að stærð, eilítið minna en helmingur vatnasviðs Nílar. Sambesí er 2.750 km langt. Það á upptök sín í Sambíu, rennur svo gegnum Angóla og síðan eftir landamærum Simbabve og Sambíu til Mósambíkur þar sem það rennur út í Indlandshaf.

...

Í Sambesí eru Viktoríufossar, eitt af stærstu vatnsföllum heims, en aðrir stórir fossar eru Chavumafossar við landamæri Sambíu og Angóla, og Ngonyefossar í vesturhluta Sambíu. Allt fljótið er einungis brúað á fjórum stöðum: við Chinyingi, Viktoríufossa, Chirundu og Tete.

Skráð í eftirfarandi flokka:
Ám
Skrifa athugasemd
Ráð og ábendingar
Það eru engar ráð né vísbendingar um Sambesí enn. Kannski að þú verðir sá fyrsti sem birtir gagnlegar upplýsingar fyrir samferðamenn?:)

Hótel nálægt Sambesí

Sjá öll hótel Sjá allt
Golden Peacock Resort Hotel

frá $227

Anantara Bazaruto Island Resort and Spa

frá $1142

Rio Azul Lodge

frá $5000

Pestana Bazaruto

frá $222

Hotel Tivoli Beira

frá $85

Vip Inn Beira

frá $73

Hlutir sem hægt er að gera nálægt Sambesí

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Gorongosa National Park

Gorongosa National Park is at the southern end of the Great African

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Dona Ana Bridge

The Dona Ana Bridge spans the lower Zambezi River between the towns of

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Fort São Marçal

The Fort São Marçal (Fortaleza de São Marçal in Portuguese) also kno

Svipaðir ferðamannastaðir

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Canals of Amsterdam

Amsterdam, capital of the Netherlands, has more than one hundred

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Donaukanal

The Donaukanal ('Danube Canal') is a former arm of the river Danube,

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Fontanka River (Фонтанка)

Fontanka River (Фонтанка) er ferðamannastað, einn af Ám árið Pétur

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
River Cam

The River Cam is a tributary of the River Great Ouse in the east of

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Griboyedov Canal

The Griboyedov Canal or Kanal Griboyedova (Russian: кана́л Гриб

Sjáðu alla svipaða staði