Jasperþjóðgarðurinn

Jasperþjóðgarðurinn er í Klettafjöllum Kanada, nánar tiltekið í Alberta, vestur af borginni Edmonton. Hann er 10,878 km2 að stærð og stærsti þjóðgarðurinn í kanadísku Klettafjöllunum. Suður af Jasperþjóðgarðinum er Banffþjóðgarðurinn og milli þeirra liggur þjóðvegurinn Icefields Parkway. Þekktir staðir innan þjóðgarðsins eru Maligne Lake, Columbia jökullinn (Columbia Icefield), Medicine Lake, Pyramid Lake og Athabasca Falls. Hæsta fjallið er Mount Columbia (3747 metrar).

...

Innan þjóðgarðsins eru miklir barrskógar, fjöll, jöklar, fossar, gljúfur og vötn. Einnig má finna hveri og steingervinga þar. Dýralíf er fjölbreytt og meðal spendýra eru: Bjarndýr, elgir, klettafjallageitur, úlfar, íkornar, múshéri, múrmeldýr, vapítihjörtur og önnur hjartardýr.

Þjóðgarðurinn var stofnaður árið 1930 og var settur á lista heimsminjaskrá UNESCO 1984. Bærinn Jasper er miðstöð athafna og ferðamennsku innan garðsins.

Skráð í eftirfarandi flokka:
Skrifa athugasemd
Ráð og ábendingar
Roy Charles
20 October 2011
Jasper is like Banff but without all the tourists. It has mountain lakes and trails, hot springs and of course animals. A photographer and outdoors-person's dream.
Donovan Marlar
11 February 2016
Love this place... So much to see and do... This is our second year camping in the area and we will be making it a yearly camping trip. Highly recommend the trip and visit....
Natalie M
6 July 2016
Beautiful views, saw some bear and caribou on our visit. A must visit.
Celine Murray
5 August 2013
over 350 camping spots available, so close to the town of Jasper and access to so many beautiful trails!
Rishi Maharaj
5 July 2015
The crown jewel of our national parks. Best day hikes: Wilcox Pass, Parker Ridge, Nigel Pass. Get into the alpine!
Martin Devaux
27 June 2018
Wunderbare Gegend und Natur. Schwarzbär auf Strasse.

Hótel nálægt Jasperþjóðgarðurinn

Sjá öll hótel Sjá allt
Whistler's Inn

frá $212

Bear Hill Lodge

frá $179

Best Western Jasper Inn and Suites

frá $325

Chateau Jasper

frá $203

Astoria Hotel

frá $196

The Crimson Jasper

frá $191

Hlutir sem hægt er að gera nálægt Jasperþjóðgarðurinn

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Athabasca Falls

Athabasca Falls in Jasper National Park is just 23 metres high.

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Sunwapta Falls

Sunwapta Falls is a waterfall of the Sunwapta River located in Jasper

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Columbia Icefield

The Columbia Icefield is an icefield located in the Canadian Rockies,

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Canyon Creek Ice Cave

Canyon Creek Ice Cave, also known as Bragg Creek Ice Cave or Moose

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Bridal Veil Falls (Banff)

Bridal Veil Fall is a waterfall in Banff National Park, Alberta,

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Panther Falls

Panther Falls are a series of waterfalls in Banff National Park,

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Crescent Falls

Crescent Falls are a series of two waterfalls located on the Bighorn

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Siffleur Falls

Siffleur Falls are a series of three separate waterfalls on the

Svipaðir ferðamannastaðir

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Yosemiteþjóðgarðurinn

Yosemiteþjóðgarðurinn er þjóðgarður í Kaliforníu. Hann er meðal els

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Los Glaciares National Park

Parque Nacional Los Glaciares (Spanish: The Glaciers) is a national

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Yoho-þjóðgarðurinn

Yoho-þjóðgarðurinn (enska: Yoho National Park) er þjóðgarður í Klett

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Miklagljúfursþjóðgarðurinn

Miklagljúfursþjóðgarðurinn (enska: Grand Canyon National Park) er þjóð

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Banff-þjóðgarðurinn

Banff-þjóðgarðurinn (enska: Banff National Park) er elsti þjó

Sjáðu alla svipaða staði