Fossar í Victoria Falls

Viktoríufossar

8.8/10

Viktoríufossar eru með glæsilegustu fossum heims. Fossarnir eru staðsettir í ánni Sambesí sem á þeim stað myndar náttúruleg landamæri milli Sambíu og Simbabve. Fossarnir eru um 1,5 kílómetri á breidd og 128 metrar á hæð. Þeir eru allsérstæðir að því leyti að vatnið fellur ofan í gjá fyrir neðan fossana og þaðan eftir mjórri rás út. Þetta gerir það að verkum að hægt er að standa hinum megin gjárinnar og horfa beint á fossana.

Skoski landkönnuðurinn og trúboðinn David Livingstone heimsótti fossana árið 1855 og gaf þeim nafnið Viktoríufossar, eftir Viktoríu drottningu. Á máli innfæddra hétu þeir hins vegar Mosi-oa-Tunya „þrumandi reykur“. Fossarnir eru hluti af tveimur þjóðgörðum; Mosi-oa-Tunya-þjóðgarðurinn er í Sambíu og Viktoríufossaþjóðgarðurinn er í Simbabve. Fossarnir eru á heimsminjaskrá UNESCO.

Flokkar:
Skrifa athugasemd
Ráð og ábendingar
Phoebe Michelle
30 March 2014
Amazing! Wear clothes and shoes you don't mind being soaked. If not, you can rent plastic shoes and a rain cape for 10 kwa each.
Atena J
19 March 2017
Everything is good here. Although I have been here in March, hight water, It was fantastic. Even soaking in water was fun for me. There is a bunge jumping point on the border bridge next to the falls.
Jonathan Carr-Harris
12 May 2015
Great views. Best time to visit July - Sept. Prepare to get soaked during the walk between March and June.
Paige Hunter
17 July 2017
The views are stunning! Prepare yourself to get wet if you decide to walk over the bridge to see the rainbow falls.
Khaled El-Naggar
14 November 2013
Best month to visit is July as I asked around. The water is not too low as now or too high so you cannot see coz of the mist
Hännelore Chavier
2 September 2015
This place is amazing... It takes u 2 hours to finish it all. Be prepared in case it rains
Staðsetning
Kortið
Heimilisfang

0.7km from Bridge Crossing Over Liwunga River, Simbabve

Fá leiðbeiningar
Opnunartími
Mon-Sun 6:00 AM–6:00 PM
Tilvísanir

Victoria Falls um Foursquare

Viktoríufossar um Facebook

Hótel nálægt

Sjá öll hótel Sjá allt
Elephant Hills Resort

frá $345

Cresta Sprayview Hotel

frá $156

Victoria Falls Budget Hotel

frá $60

Victoria Falls Rest Camp and Lodges

frá $20

Mopani lodge

frá $65

Pamusha Lodge

frá $128

Mælt er með markið nágrenninu

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Mosi-oa-Tunya National Park

Mosi-oa-Tunya National Park is an UNESCO World Heritage site that is

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Livingstone Museum

The Livingstone Museum, formerly David Livingstone Memorial Museum and

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Chobe National Park

Chobe National Park is Botswana's first national park, and also the

Svipaðir ferðamannastaðir

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Níagarafossar

Níagarafossar eru röð gríðarstórra fossa í Níagarafljóti í austurhlu

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Skógafoss

Skógafoss er 60 m hár og 25 m breiður foss í Skógá við Skóga í Rangá

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Yosemite Falls

Yosemite Falls is the highest measured waterfall in North America.

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Gullfoss

Gullfoss er foss í Hvítá í upp af Haukadal í Árnessýslu á Íslandi

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Goðafoss

Goðafoss er foss í Skjálfandafljóti í Bárðadal. Hann er 12 m hár og

Sjáðu alla svipaða staði