Fossar í Victoria Falls

Viktoríufossar

8.7/10

Viktoríufossar eru með glæsilegustu fossum heims. Fossarnir eru staðsettir í ánni Sambesí sem á þeim stað myndar náttúruleg landamæri milli Sambíu og Simbabve. Fossarnir eru um 1,5 kílómetri á breidd og 128 metrar á hæð. Þeir eru allsérstæðir að því leyti að vatnið fellur ofan í gjá fyrir neðan fossana og þaðan eftir mjórri rás út. Þetta gerir það að verkum að hægt er að standa hinum megin gjárinnar og horfa beint á fossana.

Skoski landkönnuðurinn og trúboðinn David Livingstone heimsótti fossana árið 1855 og gaf þeim nafnið Viktoríufossar, eftir Viktoríu drottningu. Á máli innfæddra hétu þeir hins vegar Mosi-oa-Tunya „þrumandi reykur“. Fossarnir eru hluti af tveimur þjóðgörðum; Mosi-oa-Tunya-þjóðgarðurinn er í Sambíu og Viktoríufossaþjóðgarðurinn er í Simbabve. Fossarnir eru á heimsminjaskrá UNESCO.

Flokkar:
Skrifa athugasemd
Ráð og ábendingar
Ted C
9 August 2013
Awesome place. Falls are spectacular
Omar C
17 May 2012
Amazing sunset cruise, a must do and u get to see amazing wildlife!
Staðsetning
Kortið
Heimilisfang

0.7km from Bridge Crossing Over Liwunga River, Simbabve

Fá leiðbeiningar
Opnunartími
Mon-Sun 6:00 AM–6:00 PM
Tilvísanir

Victoria Falls um Foursquare

Viktoríufossar um Facebook

Hótel nálægt

Sjá öll hótel Sjá allt
Elephant Hills Resort

frá $345

The Kingdom at Victoria Falls

frá $196

Cresta Sprayview Hotel

frá $156

N1 Hotel & Campsite Victoria Falls

frá $79

Victoria Falls Budget Hotel

frá $60

Victoria Falls Rest Camp and Lodges

frá $20

Mælt er með markið nágrenninu

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Mosi-oa-Tunya National Park
Norður-Ródesía

Mosi-oa-Tunya National Park er ferðamannastað, einn af Þ

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Livingstone Museum
Norður-Ródesía

Livingstone Museum er ferðamannastað, einn af Söfn árið Livi

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Chobe National Park
Botsvana

Chobe National Park er ferðamannastað, einn af Þjóðgarðar árið

Svipaðir ferðamannastaðir

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Níagarafossar
Bandaríki Norður-Ameríku

Níagarafossar eru röð gríðarstórra fossa í Níagarafljóti í austurhlu

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Skógafoss
Lýðveldið Ísland

Skógafoss er 60 m hár og 25 m breiður foss í Skógá við Skóga í Rangá

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Yosemite Falls
Bandaríki Norður-Ameríku

Yosemite Falls er ferðamannastað, einn af Fossar árið Yosemite Vil

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Gullfoss
Lýðveldið Ísland

Gullfoss er foss í Hvítá í upp af Haukadal í Árnessýslu á Íslandi

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Goðafoss
Lýðveldið Ísland

Goðafoss er foss í Skjálfandafljóti í Bárðadal. Hann er 12 m hár og

Sjáðu alla svipaða staði