Víðgelmir

Víðgelmir er einn af lengstu (1.585 m) hellum landsins og rúmtaksmestu (148.000 m³) hraunhellum heims. Hann er í Hallmundarhrauni, u.þ.b. 2 km suðaustur af Fljótstungu í Hvítársíðu. Þak hellisins hefur hrunið á allstórum kafla, nærri norðurenda hans, og er það eini inngangurinn. Hellirinn er víður fremst en þrengist á köflum þegar innar dregur. Þar var, í október árið 1991 sett upp járnhlið af félagsmönnum í Hellarannsóknafélagi Íslands til að vernda þær dropasteinsmyndanir sem ekki hafa þegar verið eyðilagðar. Mannvistarleifar sem fundust í hellinum eru varðveittar í Þjóðminjasafninu og eru að líkindum frá víkingaöld. Hellirinn er á köflum afar erfiður yfirferðar og tæpast ráðlegt að fara um hann nema með leiðsögumanni. Leiðsögn og aðgangur að innri hluta hellisins er fáanleg frá Fljótstungu.

Hellirinn var lokaður af ís frá árinu 1918 til ársins 1930 en hann lokaðist aftur um veturinn 1972-1973. Í apríl 1990 fór hópur á vegum Hellarannsóknafélags Íslands með tól og tæki og freistaði þess að opna hellinn. Ekki tókst það að þessu sinni en árið eftir tóku nokkrir heimamenn af bæjum í Hvítársíðu og Hálsasveit sig saman, undir forystu Kristleifs Þorsteinssonar bónda í Húsafelli og kláruðu verkið.

Tilvísanir

Tenglar

Heimildir

  • Sigurður Sveinn Jónsson og Björn Hróarsson, 1991, "Opnun Víðgelmis", Surtur, ársrit Hellarannsóknafélags Íslands.
Skráð í eftirfarandi flokka:
Skrifa athugasemd
Ráð og ábendingar
Marcos Hernandez
20 July 2017
The guides are awesome!!
6.8/10
3,334 fólk hefur verið hér
Kortið
0.7km from Víðgelmir, Deildartunguhver, Ísland Fá leiðbeiningar

Víðgelmir um Foursquare

Víðgelmir um Facebook

Hótel nálægt

Sjá öll hótel Sjá allt
Hotel Glymur

frá $176

Fosshotel Reykholt

frá $154

Icelandair Hotel Hamar

frá $161

Golden Circle Apartments

frá $145

Lækjarkot Rooms and Cottages

frá $93

Hotel Hafnarfjall

frá $183

Mælt er með markið nágrenninu

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Surtshellir

Surtshellir er lengsti hraunhellir á Íslandi, um 1.970 metrar á le

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Barnafoss

Barnafoss er foss í Hvítá, í þrengingum á jaðri Hallmu

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Hraunfossar

Hraunfossar – (einnig nefndir Girðingar) – er samheiti á ótal tærum,

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Deildartunguhver

Deildartunguhver er norðan Reykjadalsár, í Reykholtsdal, um 37 km fr

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Glymur

Glymur er hæsti foss Íslands, alls 198 metra hár. Hann er í Bot

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Geysir

Geysir í Haukadal er goshver sem nú til dags lætur lítið á sér kræla.

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Strokkur (hver)

Strokkur er goshver í Haukadal. Strokkur er næst stærsti goshver á Gey

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Öxarárfoss

Öxarárfoss er foss í Öxará við Þingvelli. Nálægt honum er Drekking

Svipaðir ferðamannastaðir

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
İncirliin Cave

İnicrliin Cave (Turkish: İncirliin Mağarası) is a show cave loc

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Ballıca Cave

Ballıca Cave (Turkish: Ballıca Mağarası), is a small cave situated at

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Dupnisa Cave

The Dupnisa Cave (Turkish: Dupnisa Mağarası), aka Dupnisa Caves, is a

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Gilindire Cave

Gilindire Cave (Turkish: Gilindire Mağarası), also known as A

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Postojna-hellar

Postojna-hellar (slóvenska: Postojnska jama, þýska: Höhlen von Pos

Sjáðu alla svipaða staði