Vatnajökulsþjóðgarður

Vatnajökulsþjóðgarður er þjóðgarður á Íslandi sem stofnaður var 7. júní 2008.

Vatnajökulsþjóðgarður er þjóðgarður á Íslandi sem stofnaður var 7. júní 2008. Þjóðgarðurinn var við stofnun yfir 12.000 km² að stærð eða sem samsvarar 12% af yfirborði Íslands og er stærsti þjóðgarður í Evrópu. Vatnajökulsþjóðgarður mun í fyrstu ná til alls þjóðgarðsins í Skaftafelli svo og þjóðgarðsins í Jökulsárgljúfrum auk nánast alls Vatnajökuls og helstu áhrifasvæða hans, að vestan, norðan, austan og sunnan. Meðal þess eru Tungnafellsjökull, Vonarskarð, Hágönguhraun og Veiðivatnahraun, vestan Vatnajökuls og Vesturöræfi, Snæfell, Eyjabakkar og hluti Hrauna, norðan Vatnajökuls. Land í Vatnajökulsþjóðgarði verður að mestu í eigu ríkisins. Stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs sér um rekstur nokkurra friðlýstra svæða í nágrenni þjóðgarðsins, svæða sem í framtíðinni er reiknað með að verði hluti þjóðgarðsins. Gert er ráð fyrir að Vatnajökulsþjóðgarður muni stækka frekar á næstu misserum og árum og innan hans verði m.a. Langisjór.

Saga þjóðgarðsins

Ríkisstjórn Íslands samþykkti þann 10. nóvember 2006 að leggja fram stjórnarfrumvarp um Vatnajökulsþjóðgarð. Frumvarpið var lagt fyrir Alþingi og samþykkt þar 28. mars 2007 og gekk í gildi 1. maí 2007.

Rekstur þjóðgarðsins

Gestastofur verða meginstarfstöðvar þjóðgarðsins. Nú þegar eru tvær gestastofur innan þjóðgarðsins, í Ásbyrgi og í Skaftafelli. Fyrirhugað er síðan að opna gestastofur á fjórum öðrum stöðum: Mývatnssveit, Skriðuklaustri, Höfn, og Kirkjubæjarklaustri. Sumarið 2008 störfuðu um 40 manns í þjóðgarðinum við landvörslu á eftirfarandi landvörslustöðvum:

Herðubreiðarlindir, Drekagil við Öskju, Kverkfjöll, Hvannalindir, við Snæfell, á Lónsöræfumi, í Laka, í Hrauneyjum og við Nýjadal/Vonarskarði. Í framtíðinni er einnig fyrirhugað að koma á landvörslustöð á Heinabergssvæðinu.

Stjórn þjóðgarðsins

Vatnajökulsþjóðgarður er ríkisstofnun sem lýtur sjö manna stjórn skipaðri af umhverfisráðherra. Fjórir af sjö stjórnarmönnum koma úr sveitarfélögum sem liggja að svæðinu, einn er fulltrúi umhverfissamtaka og formaður og varaformaður eru skipaðir af umhverfisráðherra án tilnefningar. Þórður Ólafsson er framkvæmdastjóri þjóðgarðsins. Anna Kristín Ólafsdóttir er formaður stjórnar þjóðgarðsins.

Heimildir og ítarefni

Skráð í eftirfarandi flokka:
Skrifa athugasemd
Ráð og ábendingar
Cesar Martin
2 August 2013
Beautiful place, nice nature!!!
Gudmundur Ogmundsson
27 January 2012
A national park visitor centre, a large campsite, plenty of hiking trails, exquisite nature and magnificent scenery. Well, I would say that, wouldn't I? :)
Milan Dufek
25 March 2014
Great camp, nobody there in March but clear facilities has still opened with limited service.
Saxow Boy
17 August 2019
The whole tour takes 6 to 7 hours. Demanding hike
Suéli Galvão
11 August 2018
Parque enorme e que vale a pena explorar com algum tempo. De especial interessa a visita ao glaciar.
Giulia
12 August 2019
Una delle meraviglie del mondo.
7.9/10
4,156 fólk hefur verið hér
Kortið
140.5km from Norðurland eystra, Ísland Fá leiðbeiningar
Fri 9:00 AM–6:00 PM
Sat 10:00 AM–6:00 PM
Sun 9:00 AM–6:00 PM
Mon-Tue 9:00 AM–7:00 PM
Wed 9:00 AM–6:00 PM

Vatnajökull National Park um Foursquare

Vatnajökulsþjóðgarður um Facebook

Hótel nálægt

Sjá öll hótel Sjá allt
Hotel Skaftafell

frá $250

Hali Country Hotel

frá $236

Icelandair Hotel Klaustur

frá $249

Fosshotel Nupar

frá $236

Höfn Guesthouse

frá $179

Hotel Edda Höfn

frá $201

Mælt er með markið nágrenninu

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Grímsvötn

Grímsvötn er virk eldstöð undir Vatnajökli austur af Grím

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Kverkfjöll

Kverkfjöll eru 1.765 metra hár fjallgarður við norðausturbrún Vatna

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Morsárfoss

Morsárfoss eða Morsárfossar eru fossar sem falla undan klettabelti in

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Svartifoss

Svartifoss er foss í þjóðgarðinum í Skaftafelli. Stuðl

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Skaftafell

Skaftafell í Öræfum er 4.807 km2 þjóðgarður stofnaður 15. septemb

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Skaftafell

Skaftafell í Öræfasveit er 4.807 km2 þjóðgarður stofnaður 15. septemb

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Öræfajökull

Öræfajökull er eldfjall á Suðausturlandi (Skaftafellssýslu). Yfir

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Grænalón

Grænalón is one of the glacier lakes of the Icelandic glacier V

Svipaðir ferðamannastaðir

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Yosemiteþjóðgarðurinn

Yosemiteþjóðgarðurinn er þjóðgarður í Kaliforníu. Hann er meðal els

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Jasperþjóðgarðurinn

Jasperþjóðgarðurinn er í Klettafjöllum Kanada, nánar tiltekið í Alber

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Los Glaciares National Park

Parque Nacional Los Glaciares (Spanish: The Glaciers) is a national

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Yoho-þjóðgarðurinn

Yoho-þjóðgarðurinn (enska: Yoho National Park) er þjóðgarður í Klett

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Badlands National Park

Badlands National Park, in southwest South Dakota, United States

Sjáðu alla svipaða staði