Uffizi-safnið

Uffizi-safnið (ítalska: Galleria degli Uffizi) er listasafn í Flórens á Ítalíu sem geymir mikið safn listaverka eftir helstu listamenn Endurreisnarinnar.

Höllin sem hýsir safnið var upphaflega teiknuð af Giorgio Vasari árið 1560 sem skrifstofubygging (þaðan kemur nafnið Uffizi, „skrifstofur“) fyrir Cosimo 1. de' Medici, erkihertoga af Toskana. Höllin hýsti stjórnsýslu hertogadæmisins. Höllin er ílöng og stendur á milli stjórnarhallarinnar, Palazzo Vecchio, og bakka Arnófljóts. Vasari teiknaði líka göng, Vasarigöngin, sem liggja frá stjórnarhöllinni, um Uffizi-höllina, meðfram ánni og yfir hana við Ponte Vecchio, eftir röð húsa hinum megin við ána þar til hún endar í hertogahöllinni Palazzo Pitti.

Síðasti erfingi Medici-ættarinnar, Anna María Lovísa de' Medici, arfleiddi borgina að listaverkasafni fjölskyldunnar með sérstökum Patto di famiglia. Árið 1765 opnaði safnið í Uffizi-höllinni. Vegna hins gríðarmikla umfangs safnsins hafa hlutar þess verið fluttir í Bargello (höggmyndir) og Fornminjasafn Flórensborgar (Museo archeologico nazionale di Firenze - fornminjar frá tímum Etrúra og Rómverja). Málverk frá 18. og 19. öld eru sýnd í Palazzo Pitti. Vasarigöngin geyma svo safn sjálfsmynda eftir ýmsa listamenn.

Tenglar

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Skráð í eftirfarandi flokka:
Skrifa athugasemd
Ráð og ábendingar
MJ Lee
2 April 2017
Don't miss the view of the Ponte Vecchio from the top floor. Retrospect the purpose of the private passage built by the Medici family.
marjolijn kamphuis
20 July 2013
Make sure to visit the (recently restored) paintings of the 7 virtues in Room 9, the first of which was made by Sandro Botticelli. Not his most renowned work, but stunning in terms of color & detail!
Kari Ludz
26 September 2015
"Secret" tip: if you arrive on Saturday afternoon, you can purchase a ticket directly at the gallery- no line at all!- and visit until late in the evening. Plus you don't pay the online booking fee! K
Agnieszka Straszewska
15 August 2021
A lot of stairs, but worth taking. Carravaggio and Botticelli are must sees
Freja Eilertzen
24 July 2016
Book in advance or get here as early as possible! Save some energy for the Bottichelli and Donatello rooms - they are among the best collections, but unfortunately crowded and near the end.
Sara
28 June 2019
One of my favorite museums, great collection of paintings. The que could be long but worth the wait. Go at the lunch time it will be less crowded

Hótel nálægt

Sjá öll hótel Sjá allt
MH Florence Hotel & Spa

frá $176

Hotel Luxor Florence

frá $225

Hotel Arcadia

frá $125

Soggiorno Fortezza Fiorentina

frá $85

Monna Clara

frá $115

B&B Marbò Florence

frá $128

Mælt er með markið nágrenninu

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Loggia dei Lanzi

The Loggia dei Lanzi, also called the Loggia della Signoria, is a

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Palazzo Vecchio

The Palazzo Vecchio (IPA pronunciation: [palatzo vɛkio]); Italian for

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Fountain of Neptune

The Fountain of Neptune is a fountain in Florence, Italy, situated on

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Piazza della Signoria

Piazza della Signoria is an L-shaped square in front of the Palazzo

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
San Remigio, Florence

San Remigio di Firenze is a church in Florence, Italy.

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Porcellino

Il Porcellino (Italian 'piglet') is the local Florentine nickname for

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Ponte Vecchio

The Ponte Vecchio (Шаблон:Pronounced) (Italian for Old Bridge) is a

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Loggia del Mercato Nuovo

The Loggia del Mercato Nuovo (Italian pronunciation: ]), popularly

Svipaðir ferðamannastaðir

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Palace of Culture (Iaşi)

The Palace of Culture (Romanian: Palatul Culturii) is an edifice

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Palace of Fontainebleau

The Palace of Fontainebleau, located 34.5 miles from the centre of

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Palacio de Bellas Artes

Palacio de Bellas Artes (Spanish for Palace of Fine Arts) is the

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Palazzo Pitti

The Palazzo Pitti (pa.ˈla.ttso ˈpi.tti), in English sometimes called t

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Louvre

Louvre-minjasafnið (franska: Musée de Louvre) er listasafn í París í F

Sjáðu alla svipaða staði