Town squares in London

Trafalgar Square

7.9/10

Trafalgar Square eða Trafalgar torg er torg í Mið-London í Englandi. Vegna staðsetningar torgsins er það vinsæll ferðamannastaður og eitt frægasta torg í Bretlandi og í heimi. Nelson-súlan (Nelson’s Column), er á miðju torginu með fjórum styttum af ljónum í kring. Nokkrar aðrar styttur og höggmyndir eru á torginu, og oft er þar sýning á samtímalist. Stundum eru mótmælafundir haldnir á torginu.

Torgið dregur nafn sitt af orrustunni við Trafalgar (árið 1805), þar sem Bretar unnu sigur á Frökkum í Napóleonsstyrjöldunum. Horatio Nelson flotaforingi stjórnaði þar flota Breta til sigurs, en féll sjálfur.

Upphaflega var áætlað að nafn torgsins yrði „King William the Fourth’s Square“ en George Ledwell Taylor stakk upp á að nafni væri „Trafalgar Square“.

Trafalgar Square er fjórði vinsælasti ferðamannastaður í heimi, 15 milljónir manna koma á torgið árlega.

Skrifa athugasemd
Kenndur & Vísbending
Louis Vuitton
19 May 2010
A wonderful place for people watching on a sunny day or as a romantic meeting place at dusk, but look out for the pigeons. A visit to the National Gallery is also highly recommended.
HISTORY UK
9 August 2011
Every year a Norway Spruce is erected here and decorated as part of the Christmas festivities. The tree is a gift of thanks from the Norwegians for Britain's support during the Second World War
Staðsetning
Kortið
Heimilisfang

1 Trafalgar Square, London WC2N 5NJ, UK

Fá leiðbeiningar
Opnunartími
Mon-Sun 24 Hours
Tilvísanir

Trafalgar Square on Foursquare

Trafalgar Square on Facebook

Hotels nearby

Sjá öll hótel Sjá allt
Spectacular Strand 2 bed apartment!!

byrja $0

Amba Hotel Charing Cross

byrja $645

1 Compton

byrja $0

The Grand at Trafalgar Square

byrja $418

Clarendon Serviced Apartments - Chandos Place

byrja $0

Amba Hotel Charing Cross

byrja $0

Mælt er með markið nágrenninu

Sjá allt Sjá allt
Add to wishlist
Ég hef verið hér
Visited
Nelson's Column
Stóra-Bretland

Nelson's Column er ferðamannastað í London, Stóra-Bretland

Add to wishlist
Ég hef verið hér
Visited
Listasafn Bretlands, London
Stóra-Bretland

Listasafn Bretlands (enska: National Gallery) í London, stofnað 1

Add to wishlist
Ég hef verið hér
Visited
National Portrait Gallery (London)
Stóra-Bretland

National Portrait Gallery (London) er ferðamannastað í London, St

Add to wishlist
Ég hef verið hér
Visited
Leicester Square
Stóra-Bretland

Leicester Square (borið fram /ˈlɛstər skwɛər/) er torg eingöngu fyrir

Add to wishlist
Ég hef verið hér
Visited
Wyndham's Theatre
Stóra-Bretland

Wyndham's Theatre er ferðamannastað í London, Stóra-Bretland

Add to wishlist
Ég hef verið hér
Visited
Duke of York Column
Stóra-Bretland

Duke of York Column er ferðamannastað í London, Stóra-Bretland

Add to wishlist
Ég hef verið hér
Visited
Horse Guards Parade
Stóra-Bretland

Horse Guards Parade er ferðamannastað í London, Stóra-Bretland

Add to wishlist
Ég hef verið hér
Visited
Victoria Embankment Gardens
Stóra-Bretland

Victoria Embankment Gardens er ferðamannastað í London, Stóra-Bretland

Svipaðar ferðamannastaða

Sjá allt Sjá allt
Add to wishlist
Ég hef verið hér
Visited
Hősök tere
Ungverjaland

Hősök tere er ferðamannastað í Búdapest, Ungverjaland

Add to wishlist
Ég hef verið hér
Visited
Grand Army Plaza
Bandaríki Norður-Ameríku

Grand Army Plaza er ferðamannastað í New York borg, Bandaríki Nor

Add to wishlist
Ég hef verið hér
Visited
Place des Victoires
Frakkland

Place des Victoires er ferðamannastað í París, Frakkland

Add to wishlist
Ég hef verið hér
Visited
Praza de María Pita
Spánn

Praza de María Pita er ferðamannastað í A Coruña, Spánn

Add to wishlist
Ég hef verið hér
Visited
Churchill Square (Edmonton)
Kanada

Churchill Square (Edmonton) er ferðamannastað í Edmonton, Kanada

Sjá öll svipaða staði