Tatra-fjöll

Tatra-fjöll (Tatry á pólsku og slóvösku) er fjallahryggur á mörkum Slóvakíu og Póllands. Þau eru hluti Karpatafjalla og hæsti hluti hans. Tæp 80% þeirra eru í Slóvakíu og rúm 20% í Póllandi. Gerlachovský štít er hæsti tindur þeirra, 2.655 metrar. Hæsta fjall Póllands, Rysy, er í fjöllunum. Tatra-fjöll skiptast í austur- og vesturhluta. Vesturhlutinn skiptist ennfremur í Há-Tatrafjöll og Belíönsku-Tatrafjöll. Við þetta má að bæta að sunnan Tatra-fjalla eru enn önnur fjöll sem kallast Neðri-Tatrafjöll.

Tatra-þjóðgarðurinn í Slóvakíu var stofnaður árið 1949 og Tatra-þjóðgarðurinn í Póllandi var stofnaður árið 1954.

Meðal trjáa í fjöllunum eru fjallafura, lindifura og rauðgreni. Spendýr eins og gaupa, brúnbjörn, gemsur, múrmeldýr, úlfur og ýmis hjartardýr lifa þar.

Heimild

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Fyrirmynd greinarinnar var „Tatra mountains“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 8. apríl 2017.

Skráð í eftirfarandi flokka:
Skrifa athugasemd
Ráð og ábendingar
Það eru engar ráð né vísbendingar um Tatra-fjöll enn. Kannski að þú verðir sá fyrsti sem birtir gagnlegar upplýsingar fyrir samferðamenn?:)

Hótel nálægt

Sjá öll hótel Sjá allt
Grand Hotel Kempinski High Tatras

frá $695

Hotel Crocus

frá $104

Hotel Patria

frá $135

Hotel FIS

frá $72

Crocus

frá $0

Vila Martina

frá $27

Mælt er með markið nágrenninu

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Važecká Cave

Važecká Cave (Slovak: Važecká jaskyňa, and Hungarian: Vázs

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Štrbské pleso

Štrbské pleso (Hungarian: Csorbató or Csorba-tó, German: Tschirmer See

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Gerlachovský štít

Gerlachovský štít er hæsti tindur í Tatra-fjöllum og Karpa

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Czarny Staw pod Rysami

Czarny Staw pod Rysami (Black Lake below Mount Rysy) is a mountain

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Morskie Oko

Morskie Oko (Slovak Morské oko; Hungarian Halastó literally 'Marine E

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Bystrá (mountain)

Bystrá is the highest mountain in the Western Tatras in Slovakia,

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Orla Perć

Orla Perć (Polish Eagle's Path) - a tourist path in Tatra Mountains

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Dobšinská Ice Cave

Dobšinská Ice Cave or Dobšinská ľadová jaskyňa (in Slovak) is an ice

Svipaðir ferðamannastaðir

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Çamlıca Hill

Çamlıca Hill (Turkish: Çamlıca Tepesi), aka Big Çamlıca Hill (Turk

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Üetliberg

The Üetliberg (also spelled Uetliberg, pronounced Шаблон:IPA in Zür

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Top of Mt. Takao (高尾山頂)

Top of Mt. Takao (高尾山頂) er ferðamannastað, einn af Fjöll árið Sōgay

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Gellért Hill

Gellért Hill (magyar. Gellért-hegy; Deutsch. Blocksberg; Latina. M

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Lysá hora

Lysá hora (Czech pronunciation: ]; Polish: Łysa Góra; German: Lys

Sjáðu alla svipaða staði