Bridges in Korsor

Stórabeltistengingin

1.0/10

Stórabeltistengingin, oft aðeins kölluð Stórabeltisbrúin, er vegtenging milli dönsku eyjanna Sjálands og Fjóns yfir Stórabelti með viðkomu á smáeyjunni Sprogø. Vegtengingin er í eigu ríkisfyrirtækisins A/S Storebæltsforbindelsen sem innheimtir vegtoll af henni. Tengingin nær yfir þrjú mannvirki: Austurbrúna (hina eiginlegu Stórabeltisbrú) sem er um 6,8 km löng kassabrú með 1,6 km hengibrú í miðju, Vesturbrúna sem er 6,6 km löng kassabrú fyrir bíla og járnbraut, og Austurgöngin sem eru um 8 km löng járnbrautargöng. Framkvæmdir hófust árið 1988 og brúin var opnuð 14. júní 1998. Þetta var stærsta byggingarframkvæmd í danskri sögu. Heildarkostnaður við verkefnið var þá 21,4 milljarðar danskra króna á verðlagi ársins 1988. Milli 10 og 11 milljón bílar og bifhjól fara yfir brúna á hverju ári. Engin hjólabraut er yfir brúna fremur en Eyrarsundsbrúna sem tengir Danmörku og Svíþjóð.

Bygging tengingarinnar hófst með byggingu Vesturbrúarinnar milli Fjóns og Sprogø og Austurgangnanna, járnbrautargangna frá Sjálandi til Sprogø. Ákveðið var að setja járnbrautartenginguna í forgang. Austurbrúin var reist milli 1991 og 1998. Miðhluti hennar er þriðja lengsta hengibrú veraldar.

Flokkar:
Skrifa athugasemd
Kenndur & Vísbending
Það eru engar ábendingar né vísbendingar um Stórabeltistengingin enn. Kannski verið að þú verður að vera sá fyrsti til að senda gagnlegar upplýsingar fyrir aðra ferðamenn? :)
Staðsetning
Kortið
Heimilisfang

5.2km from Storebæltsforbindelsen, Danmörk

Fá leiðbeiningar
Tilvísanir

Storebæltstunellen on Foursquare

Hotels nearby

Sjá öll hótel Sjá allt
Comwell Korsør

byrja $155

Comwell Klarskovgaard

byrja $139

Hotel Frederik d.II

byrja $124

Hotel Jens Baggesen

byrja $114

Sinatur Hotel Storebælt

byrja $171

Hotel Postgaarden

byrja $128

Mælt er með markið nágrenninu

Sjá allt Sjá allt
Add to wishlist
Ég hef verið hér
Visited
Trelleborg (Slagelse)
Danmörk

Trelleborg er víkingaborg sem liggur í nágrenni Slagelse á Sjá

Add to wishlist
Ég hef verið hér
Visited
Trelleborg castle
Danmörk

Trelleborg castle er ferðamannastað í Næsby ved Stranden, Danmörk

Add to wishlist
Ég hef verið hér
Visited
Nuborg Castle
Danmörk

Nuborg Castle er ferðamannastað í Nyborg, Danmörk

Add to wishlist
Ég hef verið hér
Visited
Egeskov Castle
Danmörk

Egeskov Castle er ferðamannastað í Egeskov, Danmörk

Add to wishlist
Ég hef verið hér
Visited
The Funen Village
Danmörk

The Funen Village er ferðamannastað í Fruens Bøge, Danmörk

Add to wishlist
Ég hef verið hér
Visited
St. Canute's Cathedral
Danmörk

St. Canute's Cathedral er ferðamannastað í Odense, Danmörk

Add to wishlist
Ég hef verið hér
Visited
St. Alban's Church, Odense
Danmörk

St. Alban's Church, Odense er ferðamannastað í Odense, Danmörk

Add to wishlist
Ég hef verið hér
Visited
Danish Railway Museum
Danmörk

Danish Railway Museum er ferðamannastað í Odense, Danmörk

Svipaðar ferðamannastaða

Sjá allt Sjá allt
Add to wishlist
Ég hef verið hér
Visited
Dom Luís I Bridge
Portúgal

Dom Luís I Bridge er ferðamannastað í Vila Nova de Gaia, Portúgal

Add to wishlist
Ég hef verið hér
Visited
Aqueduct of Segovia
Spánn

Aqueduct of Segovia er ferðamannastað í Segovia, Spánn

Add to wishlist
Ég hef verið hér
Visited
Khaju Bridge
Íran

Khaju Bridge er ferðamannastað í Isfahan, Íran

Add to wishlist
Ég hef verið hér
Visited
Galata Bridge
Tyrkland

Galata Bridge er ferðamannastað í Istanbúl, Tyrkland

Add to wishlist
Ég hef verið hér
Visited
Kapellbrücke
Sviss

Kapellbrücke er ferðamannastað í Lucerne, Sviss

Sjá öll svipaða staði