Stórabeltistengingin

Stórabeltistengingin, oft aðeins kölluð Stórabeltisbrúin, er vegtenging milli dönsku eyjanna Sjálands og Fjóns yfir Stórabelti með viðkomu á smáeyjunni Sprogø. Vegtengingin er í eigu ríkisfyrirtækisins A/S Storebæltsforbindelsen sem innheimtir vegtoll af henni. Tengingin nær yfir þrjú mannvirki: Austurbrúna (hina eiginlegu Stórabeltisbrú) sem er um 6,8 km löng kassabrú með 1,6 km hengibrú í miðju, Vesturbrúna sem er 6,6 km löng kassabrú fyrir bíla og járnbraut, og Austurgöngin sem eru um 8 km löng járnbrautargöng. Framkvæmdir hófust árið 1988 og brúin var opnuð 14. júní 1998. Þetta var stærsta byggingarframkvæmd í danskri sögu. Heildarkostnaður við verkefnið var þá 21,4 milljarðar danskra króna á verðlagi ársins 1988. Milli 10 og 11 milljón bílar og bifhjól fara yfir brúna á hverju ári. Engin hjólabraut er yfir brúna fremur en Eyrarsundsbrúna sem tengir Danmörku og Svíþjóð.

Bygging tengingarinnar hófst með byggingu Vesturbrúarinnar milli Fjóns og Sprogø og Austurgangnanna, járnbrautargangna frá Sjálandi til Sprogø. Ákveðið var að setja járnbrautartenginguna í forgang. Austurbrúin var reist milli 1991 og 1998. Miðhluti hennar er þriðja lengsta hengibrú veraldar.

Skráð í eftirfarandi flokka:
Skrifa athugasemd
Ráð og ábendingar
Það eru engar ráð né vísbendingar um Stórabeltistengingin enn. Kannski að þú verðir sá fyrsti sem birtir gagnlegar upplýsingar fyrir samferðamenn?:)

Hótel nálægt

Sjá öll hótel Sjá allt
Comwell Korsør

frá $155

Comwell Klarskovgaard

frá $139

Hotel Frederik d.II

frá $124

Hotel Jens Baggesen

frá $114

Sinatur Hotel Storebælt

frá $171

Hotel Postgaarden

frá $128

Mælt er með markið nágrenninu

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Trelleborg (Slagelse)

Trelleborg er víkingaborg sem liggur í nágrenni Slagelse á Sjá

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Trelleborg castle

Trelleborg castle er ferðamannastað, einn af Söfn árið Næsby ved S

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Nuborg Castle

Nuborg Castle er ferðamannastað, einn af Kastala árið Nyborg , Dan

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Borreby Castle

Borreby Castle (Danish: Borreby Slot, Danish pronunciation: ]) is

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Egeskov Castle

Egeskov Castle (dansk. Egeskov Slot) is located in the south of the

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
St. Alban's Church, Odense

St. Alban's Church (Danish: Sankt Albani Kirke) is the Roman Catholic

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
The Funen Village

The Funen Village (Danish: Den Fynske Landsby) is a Danish open air

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
St. Canute's Cathedral

St. Canute's Cathedral (Danish: Odense Domkirke or Sct. Knuds Kirke),

Svipaðir ferðamannastaðir

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Galata Bridge

The Galata Bridge (in Turkish Galata Köprüsü) is a bridge that sp

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
碓氷第三橋梁 (めがね橋)

碓氷第三橋梁 (めがね橋) er ferðamannastað, einn af Brýr árið Sakamoto , Japan

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Rama IX Bridge

Rama IX Bridge is a bridge in Bangkok, Thailand over the Chao Phraya

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Suramadu Bridge

The Suramadu Bridge (Indonesian: Jembatan Suramadu), also known as the

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Dom Luís I Bridge

The Dom Luís I (or Luiz I) Bridge (português. Ponte Luís I or Luiz I)

Sjáðu alla svipaða staði