Ráðhús Kaupmannahafnar

Ráðhús Kaupmannahafnar stendur við Ráðhústorgið í Kaupmannahöfn.

Það er teiknað af Martin Nyrop, sem var undir innblæstri frá Ráðhúsinu í Siena á Ítalíu, en hann var valinn eftir samkeppni. Húsið var byggt á árunum 1892-1905 og var opinberlega vígt 12. september 1905.

Mest áberandi á húsinu eru framhlið þess, gyllt stytta af Absalon Hróarskeldubiskupi yfir svölunum og hár turn á hlið byggingarinnar. Ráðhústurninn er 105,6m að hæð og þar með ein af hæstu byggingum Kaupmannahafnar, efst í turninum eru klukka og bjöllur, en hljóðið í bjöllunum er mjög þekkt meðal Dana enda leikið kl. 12:00 daglega á DR sem og á nýársnótt kl. 00:00. Síðan 8. október 2003 hefur hádegishringingin verið spiluð af upptöku, en áður var hún send út beint úr turninum. Önnur þekkt klukka er í húsinu, en það er heimsklukka Jens Olsens.

Fyrir aftan ráðhúsið er Ráðhúsgarðurinn, sem hægt er að komast inn í frá H. C. Andersens Boulevard og Vester Voldgade. Forveri garðsins á fyrri hluta 20. aldar náði meðfram öllu ráðhúsinu á milli því og þáverandi Vester Boulevard. Hann hvarf í byrjun 6. áratugsins þegar sú gata var lögð aftur í tengslum við smíði Langebro, en þá tók gatan einnig nafn H. C. Andersen.

Saga

Áður en Ráðhúsið var flutt að Ráðhústorginu hefur það staðið á á öðrum stöðum. Fyrsta ráðhús Kaupmannahafnar stóð við Gamla torg. Annað ráðhúsið stóð við Bispegård á horni Nørregade og Studiestræde, sem Kaupmannahafnarháskóli tók yfir árið 1479. Þá var flutt í þriðja ráðhúsið, sem var við á Gamla torgi/Nýja torgi, og stóð það hús til ársins 1728 þegar það brann niður í brunanum í Kaupmannahöfn.

Fjórða ráðhúsið var byggt á svipuðum stað 1728 og var teiknað af J.C. Ernst og J.C. Krieger en það brann niður 1795. Í dag er hægt að sjá á Gamla torgi hvar ráðhúsin tvö stóðu í hellulögnunum á torginu.

Það var síðan ekki fyrr en 1815 sem fimmta ráðhúsið var byggt við Nýja torg sem bæði var ráðhús og dómshús. Það hús stendur enn og hýsir í dag Bæjardómstól Kaupmannahafnar. Það var notað sem ráðhús til ársins 1903.

Tenglar

Skráð í eftirfarandi flokka:
Skrifa athugasemd
Ráð og ábendingar
Tom
9 June 2018
Free to see the hall, which is stunning but there’s a small fee to go up the tower. They escort you in groups and the last round is 2pm. It provides spectacular views of the city.
Mark de Jong
26 June 2013
Beautiful place to wander around in the building and roam free without guide or anyone caring about where you walk. Check out the backside of the building for the three-flour brilliance.
Murat
19 October 2018
Located very centrally in the city, the Pedestranian Street starts just in front. Inside is very beautiful and picturesque. There is also a big square, where some festivals and street musicians use.
Fred Appiah-Opoku
10 February 2018
We were able to view the city from the top of City Hall. It was well worth the long flights of stairs!
Anastasiya Trukhina
3 September 2013
Visit tower is possible only with guide. weekdays at 11 a.m. and 2 p.m. Saturday at 12 a.m. Sunday closed. Cost 20 dkk.
Gonzalo Arenas
27 August 2017
Come here to get married. Best bureaucracy ever
8.9/10
Diego Sánchez, EnMork og 29,437 fleiri hafa verið hér
Kortið
Regnbuepladsen 5, 1550 København V, Danmörk Fá leiðbeiningar
Mon-Fri 9:00 AM–4:00 PM
Sat 9:30 AM–1:00 PM

Copenhagen City Hall um Foursquare

Ráðhús Kaupmannahafnar um Facebook

Hótel nálægt

Sjá öll hótel Sjá allt
Radisson Collection Royal Hotel, Copenhagen

frá $408

The Square

frá $377

The Square

frá $0

Ascot Apartments

frá $247

Hotel Alexandra

frá $244

Hotel Alexandra

frá $291

Mælt er með markið nágrenninu

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Tívolíið í Kaupmannahöfn

Tívolíið í Kaupmannahöfn er skemmtigarður í miðju Kaupman

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
National Museum of Denmark

The National Museum of Denmark (Nationalmuseet) in Copenhagen is

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Ny Carlsberg Glyptotek

The Ny Carlsberg Glyptotek (Glypto-, from the Greek root glyphein, to

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
The Caritas Well

The Caritas Well (Danish: Caritasbrønden) is the oldest fountain in

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Royal Danish Academy of Music

The Royal Danish Academy of Music in Copenhagen was founded in 1867 by

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Church of Our Lady (Copenhagen)

The Church of Our Lady (Danish: Vor Frue Kirke) is the cathedral of

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Jarmers Tower

Jarmer's Tower (Danish: Jarmers Tårn) is an old ruined tower. It was

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Kristjánsborgarhöll

Kristjánsborgarhöll er stór höll á Slotsholmen í miðborg Kaupma

Svipaðir ferðamannastaðir

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Martynas Mažvydas National Library of Lithuania

The Martynas Mažvydas National Library of Lithuania (Lithuanian:

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Binnenhof

Binnenhof er heiti á kastalaklasa í borginni Haag í Hollandi og er að

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Jeongdok Public Library

Jeongdok Public Library (Hangul:정독도서관 Hanja:正讀圖書館) is a library in Seo

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Kachanivka

Kachanivka (українська. Качанівка; Kachanivka) is a rural community of

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Karl Marx-Hof

Karl Marx-Hof is one of the best-known Gemeindebauten (Deutsch.

Sjáðu alla svipaða staði