Nýi kastalinn í Stuttgart

Nýi kastalinn í Stuttgart var reistur síðla á 18. öld og var aðsetur hertoganna og konunganna í Württemberg. Kastalinn og kastalatorgið er miðpunktur borgarinnar Stuttgart.

Saga

1737 varð Karl Eugen nýr hertogi af Württemberg. Hann krafðist þess að ný kastali og aðsetur yrði reist í Stuttgart, en síðustu ár hafði aðsetur hertoganna verið í Ludwigsburg. Framkvæmdir hófust þó ekki fyrr en 1746 og var ítalski byggingameistarinn Leopoldo Retti ráðinn til að stjórna verkinu. Hann lést hins vegar 1751 og var þá Frakkinn Philippe de La Guêpière kallaður til. Á hans tíma voru tvær álmur reistar, miðjuálman (aðalálman) og garðálman. 1762 brann hins vegar garðálman til kaldra kola og var þá einbeitt sér að því að ljúka aðalálmunni. Karl Eugen hertogi krafðist þess að garðálman yrði reist á ný. Auk þess breytti hann innréttingunum í sífellu, þannig að þær urðu stórbrotnari. Því var hann sakaður um að sólunda fé landsins. Philippe de La Guêpière hætti og fór til Parísar. Framkvæmdir voru stöðvaðar og Karl Eugen neyddist til að flytja til Ludwigsburg á ný. 1775 ákvað Karl Eugen að taka á móti Páli I Rússlandskeisara og eiginkonu hans Sophie Dorothee, en hún var frænka Karls Eugens. Móttakan fór fram í Nýja kastalanum í Stuttgart og var það fyrsta athöfnin sem fram fór í kastalanum. Karl Eugen lést 1793. Ýmis herbergi og salir voru þá fullkláraðir, en kastalinn sjálfur ekki. Framkvæmdir fóru fram í nokkrum áföngum næstu árin. 1807 mátti heita að kastalinn væri loks fullkláraður.

Í dag

Þegar Prússland varð að keisararíki 1871 varð kastalinn eign keisara. Þegar keisarinn sagði af sér 1918 við tap Þjóðverja í heimstyrjöldinni fyrri, komst kastalinn í eigu Weimar-lýðveldisins. Var honum þá breytt í safn. Í lok heimstyrjaldarinnar síðari stórskemmdist kastalinn. Miklar umræður spunnust um hvort hann yrði rifinn eða endurbyggður. Ákveðið var á endanum að endurbyggja hann og stóðu framkvæmdir frá 1958-1964. Aðeins hluti af innréttingum kastalans var þó gert upp. Eftir það var hann notaður af landstjórn Baden-Württemberg sem fjármála- og menningarmálaráðuneyti. Hluti kastalans er opinn almenningi.

Heimildir

Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:
  • Greinin „Neues Schloss (Stuttgart)“ á þýsku útgáfu Wikipedia. Sótt desember 2009.
Skráð í eftirfarandi flokka:
Skrifa athugasemd
Ráð og ábendingar
Best Western Central Europe
Don´t miss to take at least a picture of the beautiful baroque palace, located in the city centre right next to "Altes Schloss", the old palace.
Salem S.
7 June 2017
Great architecture.
Mustafa Onur Küpeli
22 July 2015
Nice park.
Sehnaz
14 March 2015
Unbedingt reinschauen ! Es lohnt sich definitiv
7.5/10
Mariq Muhovska og 1,880 fleiri hafa verið hér
Kortið
0.1km from Wilhelm-Keil-Weg, 70173 Stuttgart, Germany Fá leiðbeiningar
Mon-Sun 8:00 AM–8:00 PM

Neues Schloss um Foursquare

Nýi kastalinn í Stuttgart um Facebook

Hótel nálægt

Sjá öll hótel Sjá allt
Steigenberger Graf Zeppelin

frá $543

Althoff Hotel am Schlossgarten

frá $177

Hotel Unger

frá $103

Arcotel Camino

frá $0

Novum Hotel Rieker Stuttgart Hauptbahnhof   

frá $294

IntercityHotel Stuttgart

frá $192

Mælt er með markið nágrenninu

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Gamli kastalinn í Stuttgart

er frá 10. öld og er eitt elsta nústandandi mannvirki borgarinnar St

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Landesmuseum Württemberg

The Landesmuseum Württemberg (Württemberg State Museum) is the main h

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Schillerplatz (Stuttgart)

Schillerplatz is a square in the old city centre of Stuttgart, Germany

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Kunstmuseum Stuttgart

The Kunstmuseum Stuttgart is a recently opened (March 2005) art museum

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Schauspielbühnen Stuttgart

Schauspielbühnen Stuttgart is a theatre in Stuttgart,

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Staatstheater Stuttgart

The Staatstheater Stuttgart (Stuttgart State Theatre) are a

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Neue Staatsgalerie

The Neue Staatsgalerie in Stuttgart, Germany, was designed by the

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Friedrichsbau (Stuttgart)

Friedrichsbau is a theatre in Stuttgart, Baden-Württemberg, Germany.

Svipaðir ferðamannastaðir

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Château de Chambord

The royal Château de Chambord at Chambord, Loir-et-Cher, France is

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Pena National Palace

The Pena National Palace (Palácio Nacional da Pena) is the oldest

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Castle Solitude

Castle Solitude in Germany (also known as Solitude Palace), was built

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Cecilienhof-kastalinn

Cecilienhof-kastalinn er í þýsku borginni Potsdam. Hann er yngsti ka

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Saint Michael's Castle

St. Michael's Castle (русский. Михайловский замок, Mikhailovsk

Sjáðu alla svipaða staði