Þjóðgarðar í Lyndhurst

New Forest-þjóðgarðurinn

8.9/10

New Forest-þjóðgarðurinn er þjóðgarður í suður-Englandi rétt vestur af Southampton. Hann er staðsettur í þremur sýslum; Hampshire, Wiltshire og Dorset. Skóglendið þar er leifar af náttúrulegri framvindu trjátegunda eftir ísöld eins og birki, beyki og eik. Skógurinn var yfirlýstur konunglegur skógur eftir að Vilhjálmur sigursæli komst til valda árið 1079. Ríkari réttur kom árið 1698 og breski sjóherinn notaði timbur þaðan. Verndun kom með the New Forest Act árið 1877. Þó voru tré felld fyrir heimstyrjaldirnar tvær á 20. öldinni. Frekari verndun kom síðar og árið 2005 var stofnaður þjóðgarður í kringum svæðið. Megnið af svæðinu er enn í eigu bresku krúnunnar en stofnunin Forest commission stjórnar svæðinu.

Flatarmál New forest er 566 km2, þar af eru:

  • 146 km2 af laufskógi.
  • 118 km2 af heiðalöndum og graslendi.
  • 33 km2 af heiðavotlendi
  • 84 km2 af gróðursettum trjáplöntum síðan á 18. öld.

Fjölbreytt fugla og skordýralíf er á svæðinu. Einnig eru villt spendýr og tamin. New forest-hesturinn er sérstakt folaafbrigði. Einnig eru ýmis hjartardýr og minni spendýr. Allar þrjár tegundir snáka á Bretlandi eru í þjóðgarðinum.

Heimild

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Fyrirmynd greinarinnar var „New Forest National Park“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 19. apríl. 2017.

Skrifa athugasemd
Ráð og ábendingar
Chris Wheatley
14 September 2014
Wow, an amazing place full of nice views and things to do, check out the New Forest Bus Tour, covers most of the forest.
Paul Townsend
16 February 2017
Absolutely beautiful for cycling, hiking or just taking a scenic drive to get away from it all.
Tobias Otte
5 December 2015
Beautiful woods full of wild horses. Don't feed them!
Carl Griffin
7 December 2015
Lovely place to spend a few days exploring.
Del Noble
5 February 2018
Drive carefully because there are wild horses everywhere and as such if you get too close they will literally rip your limbs off ????
Hans Peeters
8 August 2014
Such a large national park beautiful with deer so visible
Staðsetning
Kortið
Heimilisfang

0.5km from Beaulieu Rd, Lyndhurst SO43 7DA, Bretland

Fá leiðbeiningar
Opnunartími
Tue 7:00 AM–8:00 AM
Wed 10:00 AM–4:00 PM
Thu 10:00 AM–5:00 PM
Fri 7:00 AM–8:00 AM
Sat 10:00 AM–7:00 PM
Sun 7:00 AM–9:00 PM
Tilvísanir

New Forest National Park um Foursquare

New Forest-þjóðgarðurinn um Facebook

Hótel nálægt

Sjá öll hótel Sjá allt
The Crown Manor House Hotel

frá $103

Balmer Lawn Hotel

frá $207

The Stag Hotel

frá $117

White Rabbit Hotel by Good Night Inns

frá $159

New Park Manor Hotel & Bath House Spa

frá $284

Woodlands Lodge Hotel

frá $155

Mælt er með markið nágrenninu

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Southampton town walls

Southampton's town walls are a sequence of defensive structures built

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Knightwood Oak

The Knightwood Oak is a pedunculate oak and the largest, and perhaps

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
National Motor Museum, Beaulieu

The National Motor Museum, Beaulieu (originally the Montagu Motor

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Beaulieu Palace House

The Beaulieu Palace House is a 13th Century house located in Beaulieu,

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Shamrock Quay Marina

Shamrock Quay Marina er ferðamannastað, einn af Strandbyggingar á

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Netley Castle

Netley Castle is a castle in Netley in Hampshire, England. The

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Netley Abbey

Netley Abbey is a ruined medieval monastery in the village of Netley

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Highcliffe Castle

Highcliffe Castle, situated on the cliffs at Highcliffe, Dorset, was

Svipaðir ferðamannastaðir

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Selous Game Reserve

The Selous Game Reserve is one of the largest fauna reserves of the

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Sundarbans National Park

The Sundarbans National Park (Bengali: সুন্দরবন জাতীয় উদ্যান S

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Nanda Devi National Park

The Nanda Devi National Park is a national park situated around the

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Øvre Pasvik National Park

Øvre Pasvik National Park lies in Sør-Varanger municipality in F

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Ein Gedi

Ein Gedi (he-n. עֵין גֶּדִי, lit. Kid Spring (as in young goat); KJ

Sjáðu alla svipaða staði