Laugarvatn

Laugarvatn er stöðuvatn í Laugardal í Bláskógabyggð, en við vatnið stendur samnefnt þorp. Vatnið er grunnt, mesta dýpi er um 5 metrar, og fullt af gróðri og við það er heit laug.Hermt er að sumir heiðingjar hafi eftir kristnitöku árið 1000 verið skírðir í þessri laug og hún kölluð Vígðalaug. En þar voru lík Jóns Arasonar, biskups og sona hans voru þvegin er þau voru flutt frá Skálholti norður yfir heiðar eftir aftöku þeirra í nóvember 1550.

Hnit: 64°12.60′ N 20°46.94′ V</p></div>

Laugarvatn

Laugarvatn

Mynd:Point rouge.gif

Laugarvatn er stöðuvatn í Laugardal í Bláskógabyggð, en við vatnið stendur samnefnt þorp. Vatnið er grunnt, mesta dýpi er um 5 metrar, og fullt af gróðri og við það er heit laug.Hermt er að sumir heiðingjar hafi eftir kristnitöku árið 1000 verið skírðir í þessri laug og hún kölluð Vígðalaug. En þar voru lík Jóns Arasonar, biskups og sona hans voru þvegin er þau voru flutt frá Skálholti norður yfir heiðar eftir aftöku þeirra í nóvember 1550.

Á Laugarvatni eru meðal annars Menntaskólinn að Laugarvatni og Íþróttakennaraskóli Íslands. Áður var það héraðsskóli, og stendur skólahúsið enn uppi að hluta.

Að Laugarvatni er menntaskóli og hefur myndast þorp í kringum hann. Þar eru tvö Edduhótel og skipulagt tjaldsvæði með þjónustumiðstöð. Þar, sem víða í uppsveitum Árnessýslu, er jarðhiti mikill og því góð baðastaða í og við Laugarvatn er m.a. sundlaug og gufubað. Í nágrenni Laugarvatns hefur risið mikil sumarbústaðabyggð og eiga mörg stéttarfélög bústaði þar sem og einstaklingar. Skóglendi er mikið og víðlent og fallegar ár og lækir renna þar um.

 
Commons
Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:
Laugarvatn
40x30px  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Flokkur:Íslenskir landafræðistubbarFlokkur:Íslenskir landafræðistubbar

Flokkur:Bláskógabyggð Flokkur:Laugarvatn Flokkur:Stöðuvötn á Íslandi

de:Laugarvatn en:Laugarvatn eo:Laugarvatn fr:Laugarvatn nl:Laugarvatn nn:Laugarvatn no:Laugarvatn pl:Laugarvatn ru:Лейгарватн

Skráð í eftirfarandi flokka:
Skrifa athugasemd
Ráð og ábendingar
Jana dB
14 November 2013
best time to visit is when there's snow lying around, aaaahhhh, bliss!
Jensína Böðvarsdóttir
Go to Fontana, heaven on earth, and have lunch at Efsti Dalur
Jean
9 August 2014
Good pkace to be the first at the golden circle attractions in the morning.
Mu-An ????
17 March 2016
Check out that geothermal bakery!
Leonidas M.
27 November 2018
Fontana ❤️
Polina Novikova
9 August 2012
Wonderful place. Wonderful country.
8.5/10
2,009 fólk hefur verið hér
Kortið
1.4km from Laugarbraut, Laugarvatn, Ísland Fá leiðbeiningar
Thu Noon–9:00 PM
Fri 10:00 AM–10:00 PM
Sat 11:00 AM–7:00 PM
Sun 10:00 AM–7:00 PM
Mon 11:00 AM–6:00 PM
Tue 11:00 AM–3:00 PM

Laugarvatn um Foursquare

Laugarvatn um Facebook

Hótel nálægt

Sjá öll hótel Sjá allt
Grimsborgir - Your Holiday Home in Iceland

frá $454

Golden Circle Apartments

frá $145

Icelandair Hotel Fludir

frá $0

Icelandair Hotel Fludir

frá $194

Hotel Edda ML Laugarvatn

frá $118

Minniborgir Cottages

frá $103

Mælt er með markið nágrenninu

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Apavatn

Apavatn er eitt af stærstu stöðuvötnum landsins, um 14 km² að flata

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Faxi (foss)

Faxi (eða Vatnsleysufoss) er foss í lindánni Tungufljóti í Bisk

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Silfra

Located in the Þingvallavatn Lake in the Þingvellir National Park in I

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Öxarárfoss

Öxarárfoss er foss í Öxará við Þingvelli. Nálægt honum er Drekking

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Þingvellir

Þingvellir eru flatir, grasi grónir vellir norðan við Þin

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Kerið

Kerið er gíghóll í Grímsnesi. Það er 270 m langt og um 170 m breitt

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Secret Lagoon Flúðir

Paghimo ni bot Lsjbot.

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Þingvallavatn

Þingvallavatn er stærsta náttúrulega stöðuvatn Íslands og er 83,7 k

Svipaðir ferðamannastaðir

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Jökulsárlón

Jökulsárlón er lón við rætur Breiðamerkurjökuls. Jökulsá á Breiðamerk

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Lake Pukaki

Lake Pukaki is the largest of three roughly parallel alpine lakes

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Minnewater

Minnewater or Love Lake is a lake in the center of Bruges, Belgium

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Meiktila Lake

Lake Meiktila (Burmese: မိတ္ထီလာကန် ]) is a lake located near Meiktila

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Dique do Tororó

O Dique do Tororó é o único manancial natural da cidade de Sa

Sjáðu alla svipaða staði