Lake Clark-þjóðgarðurinn og verndarsvæði

Lake Clark-þjóðgarðurinn og verndarsvæði (enska: Lake Clark National Park and Preserve) er þjóðgarður í suður-Alaska í Bandaríkjunum sem stofnaður var árið 1980. Stærð hans eru rúmir 16.000 ferkílómetrar eða svipað að stærð og Wales. Staðsetning hans er 160 kílómetra suðvestur af Anchorage á byrjun Alaskaskaga.

Í þjóðgarðinum renna saman þrír fjallgarðar (Chigmitfjöll tengja Alaskafjöll við Aleutafjöll) og eru þar eldfjöllin Mount Redoubt (3108 m.) og Mount Iliamna (3053 m.). Margs konar vistkerfi eru á svæðinu: fjallatúndra, eldfjallasvæði, stórar ár, vötn og regnskógar. Því eru nánast flest stærri dýr sem finnast í Alaska þar. Lake Clark er stærsta vatnið á svæðinu. Það er 6. stærsta vatn fylkisins og er 260 metra djúpt. Svartgreni og hvítgreni eru helstu barrtré í þjóðgarðinum og eru helst á suðvestusvæði hans.

Engir vegir eru að Lake Clark-þjóðgarðinum og verður fólk að koma með bátum eða flugvélum. Port Alsworth er fyrsti viðkomustaður á svæðinu og er þar þjónusta. Kajak og flúðasiglingar eru vinsælar í ferðaþjónustunni. Fiskveiðar eru leyfðar en veiðar á stærri dýrum eru leyfðar á preserve-hluta svæðisins. Bjarnarskoðun er einnig vinsæl og telst svæðið afar gott til þess.

Heimild

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Fyrirmynd greinarinnar var „Lake Clark National Park and Preserve“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 7. des. 2016.

Skráð í eftirfarandi flokka:
Skrifa athugasemd
Ráð og ábendingar
Það eru engar ráð né vísbendingar um Lake Clark-þjóðgarðurinn og verndarsvæði enn. Kannski að þú verðir sá fyrsti sem birtir gagnlegar upplýsingar fyrir samferðamenn?:)

Hótel nálægt

Sjá öll hótel Sjá allt
Best Western Bidarka Inn

frá $100

GALLERY LODGE - BED AND BREAKFAST

frá $130

Aspen Suites Hotel Kenai

frá $71

Beluga Lake Lodge

frá $75

Land's End Resort

frá $169

Crane's Rest B&B

frá $290

Mælt er með markið nágrenninu

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Mount Iliamna

Mount Iliamna is a glacier-carved stratovolcano located approximately

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Mount Redoubt

Mount Redoubt er eldkeila í suður-Alaska, nánar tiltekið í Chig

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Kenai Fjords-þjóðgarðurinn

Kenai Fjords-þjóðgarðurinn (enska:Kenai Fjords National Park) er þjó

Svipaðir ferðamannastaðir

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Los Glaciares National Park

Parque Nacional Los Glaciares (Spanish: The Glaciers) is a national

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Badlands National Park

Badlands National Park, in southwest South Dakota, United States

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Banff-þjóðgarðurinn

Banff-þjóðgarðurinn (enska: Banff National Park) er elsti þjó

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Crater Lake-þjóðgarðurinn

Crater Lake National Park er þjóðgarður í suðurhluta Orego

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Hardangervidda

Hardangervidda,( Harðangursheiði eða Harðangursvídd á íslen

Sjáðu alla svipaða staði