Krónborgarhöll

Krónborgarhöll eða Krúnuborgarhöll (danska: Kronborg Slot) er höll sem stendur við Eyrarsund 1 km norðan við Helsingjaeyri í Danmörku, þar sem sundið er mjóst milli Helsingjaeyrar og Helsingjaborgar Svíþjóðarmegin. Höllin er ferhyrnd í endurreisnarstíl, byggð á árunum 1574 til 1585.

Friðrik II Danakonungur lét byggja höllina á grunni miðaldavirkisins Króksins sem Eiríkur af Pommern hafði látið reisa á þessum stað til að framfylgja innheimtu Eyrarsundstolls af öllum skipum sem áttu leið um sundið.

Margir ferðamenn líta á höllina sem Elsinore sem er höll konungs í Hamlet eftir William Shakespeare. Shakespeare hefur hugsanlega fengið hugmyndina að nafninu úr sögum enskra sjómanna sem séð höfðu höllina þegar þeir biðu þess að greiða tollinn á Helsingjaeyri.

Árið 2000 var Krúnuborgarhöll tekin á heimsminjaskrá UNESCO.

Tenglar

Skráð í eftirfarandi flokka:
Skrifa athugasemd
Ráð og ábendingar
Dafina Yaneva
28 July 2015
Amazing castle, very well maintained, the surrounding garden is wonderful with lots of space just to stay and relax! The history is live...people working there are very knowledgable about the history.
Steph R
10 March 2017
Don't take the opportunity to know this amazing castle and his history. It's a really great nordic castle to know and please go up to the stairs to see the best view of Elsinore and Helsingborg-Sweden
Yarn Lam
17 February 2019
UNESCO World Heritage Site. Make sure to explore from the top of the cannon tower for great views and to the bottom in the casements. Turn on your phone flashlight!
Murat
20 December 2020
Located very close to harbour and 10 min walk away from Pedestranian Street. Nothing inside, but there is a nice walking path around and outside the castle. Very nice and pleasant in summer.
françois
5 February 2012
The inside is interesting to visit, especially the ballroom, but the best is the park and the castle view from the park.
Rachel Lam
22 August 2018
Make sure to check out Hamlet Live during the summer! Great entertainment for all and makes the castle come alive.

Hótel nálægt

Sjá öll hótel Sjá allt
Comwell Borupgaard

frá $202

Elite Hotel Marina Plaza

frá $161

V Hotel Helsingborg BW Premier Collection

frá $163

Hotel Skandia

frá $126

Hotel Sleep2Night

frá $116

Clarion Grand Hotel Helsingborg

frá $152

Mælt er með markið nágrenninu

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Carmelite Priory, Helsingør

The Carmelite Priory, Helsingør, or Priory of Our Lady, Helsingør (

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Marienlyst Castle

Marienlyst Castle, Danish Marienlyst Slot, is a palacial residence

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Kärnan

Kärnan (Swedish pronunciation: ]; Danish: Kernen, both literally

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Pålsjö Castle

Pålsjö Castle (Swedish: Pålsjö slott) is a castle in Helsingborg Mun

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Sofiero Palace

Sofiero Palace in Helsingborg Municipality, Scania, was one of the

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Gurre Castle

Gurre Castle (dansk. Gurre Slot) was a royal castle in North Zealand

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Krogerup Højskole

Krogerup Højskole (English: Krogerup Folk High School) is a folk high

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Louisiana Museum of Modern Art

The Louisiana Museum of Modern Art is an art museum located directly

Svipaðir ferðamannastaðir

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Elmina Castle

Elmina Castle was erected by Portugal in 1482 as São Jorge da Mina

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Tower of London

Tower of London (e. Lundúnaturninn, opinberlega Her Majesty’s Royal Pa

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Fredriksten

Fredriksten is a fortress in the city of Halden in Norway.

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Kalemegdan

Kalemegdan (Serbian Cyrillic: Калемегдан) is a fortress and park in a

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Dover Castle

Dover Castle is situated at Dover, Kent and has been described as the

Sjáðu alla svipaða staði