Volcanos in Skeiðiflötur

Katla

1.0/10

Katla er eldstöð sem staðsett er undir Mýrdalsjökli á Íslandi. Katla er stór megineldstöð, ein af stærstu megineldstöðum landsins. Kötlueldstöðin er um 30 km í þvermál og rís hæst yfir 1400 m hæð yfir sjó. Í miðju eldstöðvarinnar er Kötluaskjan, um 100 ferkílómetrar að stærð og allt að 700 metra djúp. í henni er víðast 400-700 m þykkur ís. Askjan skiptist í þrjú vatnasvæði: vatnasvæði Kötlujökuls, Sólheimajökuls og Entujökuls.

Kötlugos hafa að meðaltali orðið á 40 til 80 ára fresti og hafa 16 eldgos verið skráð í eldstöðinni síðan menn settust að á Íslandi en þau eru þó líkast til fleiri, eða 20 talsins. Síðast gaus Katla árið 1918 og því eru miklar líkur á gosi á næstu árum. Katla er ein frægasta eldstöð á Íslandi og alræmd fyrir hinar miklu hamfarir sem fylgja í kjölfar eldgosanna. Við gos bráðnar jökulísinn ofan við gosopið og safnast leysingavatn fyrir undir jöklinum, þangað til að það brýst fram af miklu afli í gríðarlegu jökulhlaupi. Mikið magn af ís, ösku og aur berst með hlaupvatninu og eyðir það öllu sem verður í vegi þess. Mestallur Mýrdalsandur er einmitt myndaður í hinum miklum jökulhlaupum sem hafa orðið í kjölfar Kötlugosa og jökulflóða mögulega.

Tengt efni

  • Kötlugos

Tenglar

Flokkar:
Skrifa athugasemd
Kenndur & Vísbending
Það eru engar ábendingar né vísbendingar um Katla enn. Kannski verið að þú verður að vera sá fyrsti til að senda gagnlegar upplýsingar fyrir aðra ferðamenn? :)
Staðsetning
Kortið
Heimilisfang

25.9km from Þjóðvegur, Ísland

Fá leiðbeiningar

Hotels nearby

Sjá öll hótel Sjá allt
Icelandair Hotel Vik

byrja $0

Hotel Drangshlid

byrja $105

Hotel Vestmannaeyjar

byrja $174

Hellisholar Guesthouse

byrja $93

Hotel Edda Skogar

byrja $130

Hotel Eyjar

byrja $162

Mælt er með markið nágrenninu

Sjá allt Sjá allt
Add to wishlist
Ég hef verið hér
Visited
Reynisfjara beach
Lýðveldið Ísland

Reynisfjara beach er ferðamannastað, einn af Beaches árið Reynir , L

Add to wishlist
Ég hef verið hér
Visited
Skógafoss
Lýðveldið Ísland

Skógafoss er 60 m hár og 25 m breiður foss í Skógá við Skóga í Rangá

Add to wishlist
Ég hef verið hér
Visited
Dyrhólaey lighthouse
Lýðveldið Ísland

Dyrhólaey lighthouse er ferðamannastað, einn af Lighthouses árið Dyrh

Add to wishlist
Ég hef verið hér
Visited
Reynisdrangar
Lýðveldið Ísland

Reynisdrangar eru nokkrir klettadrangar, allt að 66 metra háir, úti í

Add to wishlist
Ég hef verið hér
Visited
Dyrhólaey
Lýðveldið Ísland

Dyrhólaey er móbergsstapi í Mýrdal á suðurströnd Íslands. Hún dregur n

Add to wishlist
Ég hef verið hér
Visited
Eyjafjallajökull
Lýðveldið Ísland

Eyjafjallajökull (ˈɛɪjaˌfjatlaˌjœkʏtl) er fimmti stærsti jökull Í

Add to wishlist
Ég hef verið hér
Visited
Kirkjufellsvatn
Lýðveldið Ísland

Kirkjufellsvatn er ferðamannastað, einn af Lakes árið Gra

Add to wishlist
Ég hef verið hér
Visited
Brennisteinsalda
Lýðveldið Ísland

Brennisteinsalda er eldfjall á Suður-Íslandi. Hæð fjallsins er 855

Svipaðar ferðamannastaða

Sjá allt Sjá allt
Add to wishlist
Ég hef verið hér
Visited
Etna
Ítalía

Etna (latína: Aetna; einnig þekkt sem Muncibeddu á sikileysku eða Mon

Add to wishlist
Ég hef verið hér
Visited
Popocatépetl
Mexíkó

Popocatépetl er ferðamannastað, einn af Volcanos árið Tlamacas , Mexí

Add to wishlist
Ég hef verið hér
Visited
Hverfell
Lýðveldið Ísland

Hverfell (eða Hverfjall ) er fjall austan við Mývatn og vestan vi

Add to wishlist
Ég hef verið hér
Visited
Vesúvíus
Ítalía

Vesúvíus (ítalska Monte Vesuvio, latína Mons Vesuvius) er eldfjall við

Add to wishlist
Ég hef verið hér
Visited
San Cristóbal Volcano
Níkaragva

San Cristóbal Volcano (Español: Volcán San Cristóbal) er fer

Sjá öll svipaða staði