Kastala í Kalmar

Kalmarhöll

8.3/10

Kalmarhöll er í bænum Kalmar í Svíþjóð og hefur verið þar frá 12. öld. Magnús hlöðulás reisti fyrsta turninn sem var varnarmannvirki. Turninn var staðsettur í höfninni í Kalmar og gegndi byggingin mikilvægu hlutverki í vörnum Svíþjóðar á öldinni.

Saga

Einn mikilvægasti atburður í sögu Norðurlanda gerðist í Kalmarhöll árið 1397 þegar Danmörk, Noregur og Svíþjóð gengu í konungssamband sem hefur verið kallað Kalmarsambandið. Finnar og Íslendingar voru einnig í sambandinu því þeir voru hluti af þessum konungsdæmum. Kalmarsambandið var undir stjórn Margrétar Danadrottningar. Á 16. öld var mikið byggt við Kalmarhöllina undir stjórn Gústafs 1. Svíakonungs og sona hans. Þeir breyttu honum úr virki í stóra höll í endurreisnarstíl. Höllin skemmdist í Kalmarstríðinu sem stóð frá árunum 1611 til 1613. Höllin skemmdist einnig mikið í eldi árið 1642 en var endurbyggður.

Endurgerð

Árið 1856 kom arkitekt til Svíþjóðar sem hét Fredrik Wilhelm Scholander og hóf hann endurgerð Kalmarhallarinnar. Þegar Fredrik lést árið 1880 tók nemandi hans við endurreisninni. Annar arkitekt, Carl Möller, tók verkefnið að sér árið 1885 og árið 1891 leit höllin út eins og í dag. Árið 1919 hóf Martin Olsson vinnu við endurreisn hallarinnar og endurbyggði virkisdíkið, vindubrú og göngubrú. Vinna við endurreisnina stóð til 1941 og í dag er Kalmarhöllin sú mest heimsótta í Svíþjóð.

Flokkar:
Skrifa athugasemd
Ráð og ábendingar
Ivy D
24 August 2012
a must see when you visit Kalmar
Woraphan A
25 September 2010
Take photo with the Castle
Staðsetning
Kortið
Heimilisfang

Fá leiðbeiningar
Opnunartími
Mon 7:00 AM–9:00 AM
Tue 7:00 AM–8:00 AM
Wed 7:00 AM–8:00 AM
Thu 7:00 AM–8:00 AM
Fri 7:00 AM–8:00 AM
Sat 8:00 AM–8:00 PM
Tilvísanir

Kalmar Castle (Kalmar Slott) um Foursquare

Kalmarhöll um Facebook

Hótel nálægt

Sjá öll hótel Sjá allt
Best Western Plus Kalmarsund Hotell

frá $208

Calmar Stadshotell

frá $165

First Hotel Witt

frá $135

Nya Frimurarehotellet - Sure Hotel Collection by Best Western

frá $165

Clarion Collection Hotel Packhuset

frá $178

Hotell Svanen

frá $68

Mælt er með markið nágrenninu

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Kalmar Cathedral
Svíþjóð

Kalmar Cathedral (Svenska: Kalmar domkyrka) er ferðamannastað, einn a

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Öland bridge
Svíþjóð

Öland bridge (Svenska: Ölandsbron) er ferðamannastað, einn af Brý

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Karlevi Runestone
Svíþjóð

Karlevi Runestone (Svenska: Karlevistenen) er ferðamannastað, einn a

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Gråborg
Svíþjóð

Gråborg er ferðamannastað, einn af Kastala árið Borg , Svíþ

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Ismantorp Fortress
Svíþjóð

Ismantorp Fortress (Svenska: Ismantorps fornborg) er ferðamannastað, e

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Solliden Palace
Svíþjóð

Solliden Palace (Svenska: Solliden) er ferðamannastað, einn af K

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Borgholm Castle
Svíþjóð

Borgholm Castle (Svenska: Borgholms slott) er ferðamannastað, einn a

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Sandby borg
Svíþjóð

Sandby borg er ferðamannastað, einn af Rústir árið Norra Kvin

Svipaðir ferðamannastaðir

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Neuschwanstein
Þýskaland

Neuschwanstein er kastali mikill í þýsku Ölpunum í samb

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Frederiksborg Palace
Danmörk

Frederiksborg Palace (Dansk: Frederiksborg Slot) er ferðamannastað, e

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Tower of London
Stóra-Bretland

Tower of London (e. Lundúnaturninn, opinberlega Her Majesty’s Royal Pa

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Alcázar of Segovia
Spánn

Alcázar of Segovia (Español: Alcázar de Segovia) er fe

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Château de Vincennes
Frakkland

Château de Vincennes er ferðamannastað, einn af Kastala árið Vinc

Sjáðu alla svipaða staði