Hvítahafsskurðurinn

Hvítahafsskurðurinn er skipaskurður sem tengir Hvítahafið við Eystrasalt. Skurðurinn opnaði 2. ágúst 1933. Á meðan á byggingu skurðarins stóð létust 12000 Gúlag fangar sem unnu við skurðinn. Skurðurinn liggur að hluta meðfram ám og tveimur vötnum en það eru Onegavatn og Vygozerovatn. Skurðurinn er 227 km langur. Hann er grunnur eða 4 m djúpur og er nýtist ekki nema þann hluta árs sem vatnið er ekki ísilagt. Sovétríkið kynntu skurðinn sem dæmi um fyrstu velheppnuðu fimm ára áætlun sína. Smíði hans tók 20 mánuði milli 1931 og 1933 og var hann tilbúinn fjórum mánuðum áður en áætlanir gerðu ráð fyrir. Stjórnvöld létu 12000 fanga lausa þegar skurðurinn var tilbúinn en það kemur fram í opinberum gögnum að 12000 fangar létust á meðan á smíðinni stóð en talið er að sú tala sé mjög vanmetin og helmingi fleiri hafi látið lífið.

Fangavinna

Hvítahafsskurðurinn var byggður af föngum og unnu yfir 100 þúsund fangar að skurðinum og voru þeir fluttir víða að úr fangelsum. Vanalega hvíldi leynd yfir fangelsum og þrælkunarvinnu í Sovétríkjunum en fangavinnan við þennan skurð var vel auglýst og kynnt fyrir umheiminum sem betrunarvist. Í íslenskri samtímaheimild er fangavinnunni við Hvítahafskurðinn lýst svona: "Önnur þýðing skurðarins. Þúsundir óbótamanna verða að nýtum mönnum. í Ráðstjórnarríkiunum er eigi aðeins unnið úr öllum úrgöngum efnisins, heldur eru úrþvætti mannkynsins steypt upp og gerð að dugandi mönnum. Í auðvaldslöndunum: Fangelsi, pynding. í Sovét-Rússlandi:Uppeldi."

Heimildir

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  • Anne Applebaum (2003): Gulag: A History, London: Penguin, 677 bls
  • Paul R. Gregory, Valery Lazarev and V. V. Lazarev: Economics of Forced Labor: The Soviet Gulag
  • Cynthia A. Ruder: Making History for Stalin: The Story of the Belomor Canal, University Press of Florida, 1998, 284 bls
  • International Institute of Social History: Belomorkanal
Skráð í eftirfarandi flokka:
Skrifa athugasemd
Ráð og ábendingar
Það eru engar ráð né vísbendingar um Hvítahafsskurðurinn enn. Kannski að þú verðir sá fyrsti sem birtir gagnlegar upplýsingar fyrir samferðamenn?:)
5.6/10
454 fólk hefur verið hér
Kortið
0.3km from Unnamed Road, Povenets, Kareliya Republits, Rússland, 186326 Fá leiðbeiningar
Fri 11:00 AM–5:00 PM
Sat 9:00 AM–7:00 PM
Sun 10:00 AM–8:00 PM
Mon 9:00 AM–6:00 PM
Tue Noon–6:00 PM
Wed 10:00 AM–4:00 PM

White Sea–Baltic Canal um Foursquare

Hvítahafsskurðurinn um Facebook

Hótel nálægt

Sjá öll hótel Sjá allt
Onego Palace Hotel

frá $44

13 Chairs Boutique Hotel

frá $36

Petr Hotel

frá $16

Petrozavodsk Hotel

frá $6

Prionezhsky Club Hotel

frá $62

Frigate hotel

frá $46

Mælt er með markið nágrenninu

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Kivach waterfall

Kivach (Russian: Кивач, from Karelian kiivas, 'impetuous') is a 10.7

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Kizhi

Kizhi (русский. Ки́жи, Кижи́, krl. Kiži) is an island on Lake On

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Kizhi Pogost

Kizhi Pogost (Russian: Погост Кижи) is a historical site dating fr

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Чёртов стул

Чёртов Стул — урочище, геологический памятник природы, находится на

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Памятник Петру I (Петрозаводск)

Памятник Петру I (Памятник Императору Петру Великому, основателю Пет

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Кожеозерский монастырь

Богоявленский Кожеозерский (Кожеезерский) монастырь

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Virmajärvi

Virmajärvi is a small (1 km long) lake straddling the border between

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Дюгакоски

Дюгако́ски — порог-каньон с двумя водопадами. Расположен на рек

Svipaðir ferðamannastaðir

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Villa Ephrussi de Rothschild

Villa Ephrussi de Rothschild is a French seaside palazzo constructed

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Grand Canal (Venice)

The Grand Canal (Italian: Canal Grande, Venetian: Canałasso) is a

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
NDSM wharf (NDSM werf)

NDSM wharf (NDSM werf) er ferðamannastað, einn af Strandbyggingar á

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
North River Terminal

The North River Terminal or Rechnoy Vokzal (русский. Речной

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Южная дамба (Комплекс защитных сооружений Санкт-Петербурга от наводнений)

Южная дамба (Комплекс защитных сооружений Санкт-Петербур

Sjáðu alla svipaða staði