Great Sand Dunes-þjóðgarðurinn og verndarsvæði

Great Sand Dunes-þjóðgarðurinn og verndarsvæði (enska: Great Sand Dunes National Park and Preserve) er þjóðgarður í Colorado í Bandaríkjunum, 125 km suðvestur af Colorado Springs. Upphaflega var hann gerður national monument árið 1932 en árið 2004 var svæðið endurskilgreint og stækkað sem þjóðgarður og verndarsvæði. Það er um 343 ferkílómetrar að stærð.

Þjóðgarðurinn er staðsettur í San Luis-dal og eru þar stærstu sandöldur sem fyrirfinnast í Bandaríkjunum eða um 230 metra háar. Sandöldurnar hófu að myndast sem set frá Rio Grande-fljóti og þverám þess fyrir um 440.000 árum. Vindur hefur flutt sandinn á sínum tíma og breytist yfirborð aldanna oft og títt þó þær færist ekki mikið úr stað nú til dags. Hiti á svæði sandaldanna getur náð 35 gráðum á sumrin og -18 á veturna. Yfirborðhiti á sandinum getur þó náð 60 gráðum. Rigning er þar 250 mm árlega. Vinsælt er að renna sér niður sandöldurnar.

Þjóðgarðurinn hefur einnig að geyma svæði þar sem er votlendi, túndra, barrskógur og fjalllendi. Tindar hátt í 4000 metra eru þar. Veiði er heimil í verndarsvæði (preserve) þjóðgarðsins.

Heimild

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Fyrirmynd greinarinnar var „Great Sand Dunes National Park and Preserve“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 17.des. 2016.

Skráð í eftirfarandi flokka:
Skrifa athugasemd
Ráð og ábendingar
Kévin Dunglas
13 August 2016
Hike the biggest dune to see an amazing landscape. Rent a board in the last fuel station before the entrance to have fun and good sensations in the sand.
Dawn
7 July 2014
Reserve a campsite early to ensure a place at the base of the dunes. Bring boogie board style foam snow sleds for the best success sledding.
CNN
19 February 2015
Covered in snow, the magnificent dunes become a sledder's paradise in winter. The Sangre de Cristo Mountains are the perfect backdrop to this Western winter wonderland.
Nate Folkert
28 August 2021
hike out to the dunes to see or do some sand boarding. wear clothes and shoes you can thoroughly rinse in the shower at the parking lot.
Alejandro Jaramillo
4 August 2013
Bring closed shoes. Come early morning or late in the evening if you want to hike during Summer or else you will get feet burned in 115 degree sand. Careful with pets. Very hot on their feet.
Crystal Faunt
25 July 2018
Very unique and fun place to be during any season. Night sky is very clear here.
8.8/10
Maria Kalinina, Nikolay Kalinin og 245,940 fleiri hafa verið hér
Kortið
10945-11073 CO-150, Mosca, CO 81146, Bandaríkin Fá leiðbeiningar
Fri 9:00 AM–7:00 PM
Sat 9:00 AM–8:00 PM
Sun 9:00 AM–7:00 PM
Mon 9:00 AM–7:00 PM
Tue 9:00 AM–5:00 PM
Wed 11:00 AM–6:00 PM

Great Sand Dunes National Park & Preserve um Foursquare

Great Sand Dunes-þjóðgarðurinn og verndarsvæði um Facebook

Hótel nálægt

Sjá öll hótel Sjá allt
Rodeway Inn

frá $71

Fairfield Inn & Suites Alamosa

frá $184

Hampton Inn Alamosa

frá $187

Best Western Alamosa Inn

frá $145

Days Inn by Wyndham Alamosa

frá $90

Super 8 By Wyndham Alamosa

frá $121

Mælt er með markið nágrenninu

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Zapata Falls

Zapata Falls is a waterfall located in the San Luis Valley near the

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Colorado Gators Reptile Park

Colorado Gators Reptile Park was opened to the public in 1990, in

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
UFO Watchtower

The UFO Watchtower is an observation platform, campground, and gift

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Rio Grande Scenic Railroad

The Rio Grande Scenic Railroad of Colorado, a heritage railway, began

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Bishop Castle

Bishop Castle is a one-man construction project situated in the Rocky

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Royal Gorge

The Royal Gorge (also Grand Canyon of the Arkansas) is a canyon on the

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Royal Gorge Route Railroad

The Royal Gorge Route Railroad is a heritage railroad located in

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Royal Gorge Bridge

The Royal Gorge Bridge is a tourist attraction near Cañon City,

Svipaðir ferðamannastaðir

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
White Desert National Park

The White Desert was declared a national park in 2002 as an area of

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Maspalomas Dunes

The Maspalomas Dunes (Spanish: Dunas de Maspalomas) are sand dunes

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Red Sand (Riyadh)

Red Sand is an area of red desert sand dunes in northeastern Riyadh,

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
The Pinnacles (Western Australia)

The Pinnacles are limestone formations contained within Nambung

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Deadvlei

Deadvlei is a white clay pan located near the more famous salt pan of

Sjáðu alla svipaða staði