Waterfalls in Miðsandur

Glymur

6.8/10

Glymur er hæsti foss Íslands, alls 198 metra hár. Hann er í Botnsá í Botnsdal í Hvalfirði. Við Glym á Þorsteinn Gíslason að hafa ort kvæði sitt um Botnsdal.

Hnit: 64°23′27.4″ N 21°15′13.4″ V</p></div>

Glymur Glymur er hæsti foss Íslands, alls 198 metra hár. Hann er í Botnsá í Botnsdal í Hvalfirði. Við Glym á Þorsteinn Gíslason að hafa ort kvæði sitt um Botnsdal.

Orðsifjar

Nafn fossins kemur af þjóðsögu er segir að álfkona hafi breytt manni sem sveik hana í tryggðum í hvalinn Rauðhöfða. Þá hafi Rauðhöfði tekið að granda bátum í Faxaflóa. Í Hvalfirði fórust með einum bátnum tveir synir prestsins í Saurbæ. Þá hafi presturinn, sem orðinn var gamall og blindur, gengið niður að sjávarmáli og tyllt staf sínum í hafið. Rauðhöfði kom syndandi og teymdi presturinn hann upp eftir Botnsá. Þegar komið var í gljúfrið þar sem fossinn dettur hafi verið svo þröngt að jörðin hafi hrist og drunur hljómað, og af því dregur Glymur nafn sitt. Rauðhöfði endaði í Hvalvatni, sem er upptök Botnsár er sagt að hann hafi sprungið af áreynslunni.

Tenglar

 
Commons
Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:
Glym

Flokkur:Fossar á Íslandi Flokkur:Vesturland Flokkur:Íslenskar þjóðsögur

de:Glymur en:Glymur fr:Glymur it:Glymur nl:Glymur nn:Glymur no:Glymur pl:Glymur pt:Glymur ru:Глимур sv:Glymur

Flokkar:
Skrifa athugasemd
Kenndur & Vísbending
Inga Kristjánsdóttir
29 March 2014
Amazing view
inspector clouseau
18 August 2018
До самого водопада чапать довольно долго, час минимум. Но кто мешает вам просто зачекинится?
Staðsetning
Kortið
Heimilisfang

6.6km from Hvalfjarðarvegur, Ísland

Fá leiðbeiningar
Opnunartími
Sun 11:00 AM–5:00 PM
Mon 11:00 AM–Noon
Tue Noon–6:00 PM
Wed 10:00 AM–11:00 AM
Thu 11:00 AM–6:00 PM
Fri 9:00 AM–3:00 PM
Tilvísanir

Glymur um Foursquare

Glymur um Facebook

Hotels nearby

Sjá öll hótel Sjá allt
Hotel Glymur

byrja $176

Hotel Laxnes

byrja $192

Icelandair Hotel Hamar

byrja $161

Fosshotel Reykholt

byrja $154

Hotel Hafnarfjall

byrja $183

Lækjarkot Rooms and Cottages

byrja $93

Mælt er með markið nágrenninu

Sjá allt Sjá allt
Add to wishlist
Ég hef verið hér
Visited
Öxarárfoss
Lýðveldið Ísland

Öxarárfoss er foss í Öxará við Þingvelli. Nálægt honum er Drekking

Add to wishlist
Ég hef verið hér
Visited
Þingvellir
Lýðveldið Ísland

Þingvellir eru flatir, grasi grónir vellir norðan við Þin

Add to wishlist
Ég hef verið hér
Visited
Silfra
Lýðveldið Ísland

Silfra er ferðamannastað, einn af Lakes árið Þingvellir , Lýðv

Add to wishlist
Ég hef verið hér
Visited
Hengill
Lýðveldið Ísland

Hengill er svipmikið móbergsfjall í grennd við Reykjavík. Jarð

Add to wishlist
Ég hef verið hér
Visited
Þingvallavatn
Lýðveldið Ísland

Þingvallavatn er stærsta náttúrulega stöðuvatn Íslands og er 83,7 k

Add to wishlist
Ég hef verið hér
Visited
Deildartunguhver
Lýðveldið Ísland

Deildartunguhver er norðan Reykjadalsár, í Reykholtsdal, um 37 km fr

Add to wishlist
Ég hef verið hér
Visited
Nesjavallavirkjun
Lýðveldið Ísland

Nesjavallavirkjun er 120 MW jarðvarmavirkjun í eigu Orkuveitu R

Add to wishlist
Ég hef verið hér
Visited
Álafoss
Lýðveldið Ísland

Álafoss er foss í ánni Varmá í Mosfellsbæ á Íslandi. Samnefnd ullarve

Svipaðar ferðamannastaða

Sjá allt Sjá allt
Add to wishlist
Ég hef verið hér
Visited
Níagarafossar
Bandaríki Norður-Ameríku

Níagarafossar eru röð gríðarstórra fossa í Níagarafljóti í austurhlu

Add to wishlist
Ég hef verið hér
Visited
Skógafoss
Lýðveldið Ísland

Skógafoss er 60 m hár og 25 m breiður foss í Skógá við Skóga í Rangá

Add to wishlist
Ég hef verið hér
Visited
Yosemite Falls
Bandaríki Norður-Ameríku

Yosemite Falls er ferðamannastað, einn af Waterfalls árið Yos

Add to wishlist
Ég hef verið hér
Visited
Gullfoss
Lýðveldið Ísland

Gullfoss er foss í Hvítá í upp af Haukadal í Árnessýslu á Íslandi

Add to wishlist
Ég hef verið hér
Visited
Goðafoss
Lýðveldið Ísland

Goðafoss er foss í Skjálfandafljóti í Bárðadal. Hann er 12 m hár og

Sjá öll svipaða staði