Glymur

Glymur er hæsti foss Íslands, alls 198 metra hár. Hann er í Botnsá í Botnsdal í Hvalfirði. Við Glym á Þorsteinn Gíslason að hafa ort kvæði sitt um Botnsdal.

Hnit: 64°23′27.4″ N 21°15′13.4″ V</p></div>

Glymur Glymur er hæsti foss Íslands, alls 198 metra hár. Hann er í Botnsá í Botnsdal í Hvalfirði. Við Glym á Þorsteinn Gíslason að hafa ort kvæði sitt um Botnsdal.

Orðsifjar

Nafn fossins kemur af þjóðsögu er segir að álfkona hafi breytt manni sem sveik hana í tryggðum í hvalinn Rauðhöfða. Þá hafi Rauðhöfði tekið að granda bátum í Faxaflóa. Í Hvalfirði fórust með einum bátnum tveir synir prestsins í Saurbæ. Þá hafi presturinn, sem orðinn var gamall og blindur, gengið niður að sjávarmáli og tyllt staf sínum í hafið. Rauðhöfði kom syndandi og teymdi presturinn hann upp eftir Botnsá. Þegar komið var í gljúfrið þar sem fossinn dettur hafi verið svo þröngt að jörðin hafi hrist og drunur hljómað, og af því dregur Glymur nafn sitt. Rauðhöfði endaði í Hvalvatni, sem er upptök Botnsár er sagt að hann hafi sprungið af áreynslunni.

Tenglar

 
Commons
Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:
Glym

Flokkur:Fossar á Íslandi Flokkur:Vesturland Flokkur:Íslenskar þjóðsögur

de:Glymur en:Glymur fr:Glymur it:Glymur nl:Glymur nn:Glymur no:Glymur pl:Glymur pt:Glymur ru:Глимур sv:Glymur

Skráð í eftirfarandi flokka:
Skrifa athugasemd
Ráð og ábendingar
Kieron Woodhouse
30 May 2016
A fairly difficult walk but leading to beautiful views of the second tallest waterfall in Iceland. Well worth the effort if you're capable!
Louis Cifer
18 July 2015
Walking there takes you through a cave, crossing the river over a log and climbing the cliff on ropes. Awesome!
Britt-Marie D
10 April 2018
One of the most beautiful waterfalls of iceland. Worth every step of the way!
Bstar
4 July 2021
Amazing walk, if go slowly, takes 2 hours one way
Kurt Morthole
13 July 2016
Beautiful towering waterfall. Must be capable of medium level hiking to really appreciate it.
Maayan Sheinfeld
2 August 2017
Spectacular hike. A must. 3-4 hours.
6.8/10
850 fólk hefur verið hér
Kortið
6.6km from Hvalfjarðarvegur, Ísland Fá leiðbeiningar
Sat 10:00 AM–1:00 PM
Sun Noon–6:00 PM
Mon 11:00 AM–8:00 PM
Tue 10:00 AM–6:00 PM
Wed 10:00 AM–5:00 PM
Thu 11:00 AM–6:00 PM

Glymur um Foursquare

Glymur um Facebook

Hótel nálægt

Sjá öll hótel Sjá allt
Hotel Glymur

frá $176

Hotel Laxnes

frá $192

Icelandair Hotel Hamar

frá $161

Fosshotel Reykholt

frá $154

Hotel Hafnarfjall

frá $183

Lækjarkot Rooms and Cottages

frá $93

Mælt er með markið nágrenninu

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Öxarárfoss

Öxarárfoss er foss í Öxará við Þingvelli. Nálægt honum er Drekking

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Þingvellir

Þingvellir eru flatir, grasi grónir vellir norðan við Þin

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Silfra

Located in the Þingvallavatn Lake in the Þingvellir National Park in I

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Hengill

Hengill er svipmikið móbergsfjall í grennd við Reykjavík. Jarð

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Þingvallavatn

Þingvallavatn er stærsta náttúrulega stöðuvatn Íslands og er 83,7 k

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Deildartunguhver

Deildartunguhver er norðan Reykjadalsár, í Reykholtsdal, um 37 km fr

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Nesjavallavirkjun

Nesjavallavirkjun er 120 MW jarðvarmavirkjun í eigu Orkuveitu R

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Álafoss

Álafoss er foss í ánni Varmá í Mosfellsbæ á Íslandi. Samnefnd ullarve

Svipaðir ferðamannastaðir

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Níagarafossar

Níagarafossar eru röð gríðarstórra fossa í Níagarafljóti í austurhlu

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Goðafoss

Goðafoss er foss í Skjálfandafljóti í Bárðadal. Hann er 12 m hár og

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Garganta del Diablo

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Seljalandsfoss

Seljalandsfoss er 60 m hár foss í Seljalandsá í Rangárþingi eystr

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Horseshoe Falls

Horseshoe Falls, also known as Canadian Falls, is the largest of the

Sjáðu alla svipaða staði