Heimsminjar í Crystal Point

Glacier-þjóðgarðurinn (Bandaríkin)

9.4/10

Glacier-þjóðgarðurinn (enska: Glacier National Park) er þjóðgarður í bandaríska fylkinu Montana. Þjóðgarðurinn er yfir 4000 ferkíómetrar að stærð og á landamæri að kanadísku fylkunum Alberta (Waterton Lakes National Park) og Bresku-Kólumbíu (Akamina-Kishinena Provincial Park). Flathead Provincial Forest er vestur af þjóðgarðinum og verndarsvæði Blackfeet-frumbyggja austur af honum.

Áður en Evrópumenn komu á svæðið voru Blackfeet-frumbyggjar þar í austri og Flathead-frumbyggjar í vestri. Árið 1891 var lestarleiðin Great Northern Railway lögð um svæðið og var við mörk þess. Árið 1895 gáfu Blackfeet-frumbyggjar undan þrýstingi og létu eftir land á svæðinu en fengu veiðiréttindi og peningasummu fyrir. Veiðiréttindum var síðar breytt sem leiddi til ósættis meðal Blackfeet-frumbyggja og stjórnvalda. Þjóðgarðurinn sjálfur var stofnaður árið 1910 og var hvatamaður þess mannfræðingurinn og könnuðurinn George Grinnell. Þónokkur hótel og gististaðir voru byggðir milli áranna 1910 og 1914 og eru sumir þeirra taldir til verndaðra menningarverðmæta. Vegurinn Going-to-the-Sun Road, sem kláraður var 1932, veitti meira aðgengi að þjóðgarðinum.

Fjallalandslag þjóðgarðins ber keim af því hvernig jöklar móta landslag, skera fjöll og mynda U-laga dali. Um miðja 19. öld eru jöklar taldir hafa verið um 150 en í dag eru þeir um 25 talsins. Hæsta fjall Glacier national park er Mount Cleveland (3190 m.). Hæsti fossinn þar er Bird Woman Falls sem fellur 150 metra. Á austurmörkum þjóðgarðsins stendur fjall eitt og sér Chief Mountain upp úr Sléttunum miklu.

Af spendýralífi svæðisins getur að nefna: Brúnbjörn, elg, klettafjallageit og jarfa. Af trjám eru blágreni,degli, fjallaþinur og risalerki algeng. Í suðvesturhorni þjóðgarðsins vaxa risalífviður og fjallaþöll og er það austasta útbreiðsla þeirra tegunda. Skógareldar eru sjaldgæfir en árið 2003 urðu þó 13% þjóðgarðsins fyrir eldum.

Höfuðstöðvar þjóðgarðsins eru við staðinn West Glacier. Þjóðgarður með sama nafni er í Bresku Kólumbíu, Kanada: Glacier National Park.

Heimild

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Fyrirmynd greinarinnar var „Glacier National Park (U.S.)“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 6. des. 2016.

Skrifa athugasemd
Ráð og ábendingar
James Herdeck
3 June 2014
Going to the Sun road, Logans Pass and Hidden lake are a few of the many amazing sites to see in this majestic park. The hike to Hidden Lake is amazingly beautiful and breathtaking...with wildlife:)
Greatist
26 September 2014
Watch Out For: Grizzly bears, black bears, and mountain lions. Store food and cooking equipment in a vehicle or in a food/storage locker, try to avoid hiking alone, & keep bear spray on hand.
CNN
4 May 2015
Winter snow is the perfect canvas for spotting animal tracks -- and possibly the animals themselves. You may see coyotes, lynx, moose, elk, beavers, snowshoe hares or even the elusive mountain lion.
CNN
19 February 2015
Enjoy ranger-led snowshoe hikes or explore the 10 miles of the Going-to-the-Sun Road that the park service maintains in winter.
Pavan Kulkarni
22 June 2016
West glacier has the avalanche Lake and lot of restaurants and seems like a busy place but East glacier has the grinnel glacier and red rock hikes but very less amenities around
WSU UREC
23 May 2012
With over 700 miles of trails through forests, alpine meadows, mountains and lakes, Glacier is a hiker's paradise. Check out WSU's Outdoor Recreation Center to rent hiking gear or sign up for trip.
Staðsetning
Kortið
Heimilisfang

0.4km from Granite Park Trail, West Glacier, MT 59936, Bandaríkin

Fá leiðbeiningar
Opnunartími
Mon-Sun 24 Hours
Viltu samband við
Tilvísanir

Glacier National Park um Foursquare

Hótel nálægt

Sjá öll hótel Sjá allt
Waterton Glacier Suites

frá $132

Bayshore Inn Resort and Spa

frá $152

Waterton Lakes Lodge Resort

frá $129

Prince of Wales Hotel

frá $227

Aspen Village

frá $91

Kandahar Lodge

frá $0

Mælt er með markið nágrenninu

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Bird Woman Falls

Bird Woman Falls is a 492 feet (150 m) waterfall located immediately

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Crypt Falls

Crypt Falls is a waterfall in southwestern Alberta in Waterton Lakes

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Triple Divide Peak

Triple Divide Peak (8,020 ft / 2,444 m) is located in Glacier

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Waterton-Glacier International Peace Park

The Waterton-Glacier International Peace Park is the name of the union

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Head-Smashed-In Buffalo Jump

Head-Smashed-In Buffalo Jump is a buffalo jump located where the

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Devil's Coulee Dinosaur Heritage Museum

Devil's Coulee Dinosaur Heritage Museum, located in Warner, Alberta,

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Moyie Falls

With awe-inspiring scenery and easy vehicle accessibility, Moyie Falls

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Moyie Dam

Moyie Dam is a dam in Boundary County, Idaho.

Svipaðir ferðamannastaðir

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Mammoth Cave National Park

Mammoth Cave National Park is a U.S. National Park in central

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Glacier Bay-þjóðgarðurinn og verndarsvæði

Glacier Bay-þjóðgarðurinn og verndarsvæði (enska:Glacier Bay Natio

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Olympic-þjóðgarðurinn

Olympic-þjóðgarðurinn (enska: Olympic National Park) er þjó

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Great Smoky Mountains National Park

Great Smoky Mountains National Park is a United States National Park

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Mesa Verde National Park

Mesa Verde National Park is a U.S. National Park and UNESCO World

Sjáðu alla svipaða staði