Berbaloðapi

Berbaloðapi (fræðiheiti: Macaca sylvanus), er tegund af austuröpum sem er einstök fyrir útbreiðslu sína fyrir utan Asíu. Finnst hann í Atlasfjöllum í Alsír og Marokkó ásamt litlum hópum af óþekktum uppruna í Gíbraltar.

Loðapar borða aðallega plöntur og skordýr og finnast þeir í fjölda búsvæða. Karldýr verða um 25 ára og kvendýr að 30 ára.

Lýsing

Berbaloðapi er gulbrúnn til grár með ljósari feldi á kviði. Kvendýr eru að jafnaði 55 sm langur og karlar um 63 sm. Vigtin er 9,9 ± 1,03 kg hjá kvendýrum og 14,5 ± 1,75 kg hjá körlum. Andlitið er dökkbleikt og er rófan stutt (vestigial), getur verið frá 4 til 22mm. Karlarnir hafa oft lengri rófurnar. Framleggirnir eru lengri en afturleggirnir. Kvendýrin eru minni en karldýrin.

Vistfræði

Berbaloðapi finnst aðallega í Atlas og Rif-fjallgörðunum í Marokkó og Alsír. Þetta er eina tegundin af loðöpum sem hefur útbreiðslu fyrir utan Asíu. Búsvæðin eru breytileg; sedrus, eikar og furuskógar, graslendi og runnar, sem og gróðursæl urð.

Fæðan er blanda af plöntum og skordýrum. Næstum allir hlutar plantnanna eru étnir. Þeir veiða og éta skordýr, sporðdreka, köngulær, ánamaðka, snigla og jafnvel halakörtur.

Það finnast sannanir fyrir verslun með berbaloðapa síðan jafnvel á járnöld. Leifar þeirra hafa fundist í Emain Macha í Írlandi, frá að minnst kosti 95 BC; járnaldarvirkið Titelberg í Lúxembourg; og tvemur rómverskum stöðum í Bretlandi.

Ytri tenglar

Skráð í eftirfarandi flokka:
Skrifa athugasemd
Ráð og ábendingar
Það eru engar ráð né vísbendingar um Berbaloðapi enn. Kannski að þú verðir sá fyrsti sem birtir gagnlegar upplýsingar fyrir samferðamenn?:)

Hótel nálægt

Sjá öll hótel Sjá allt
Sunborn Gibraltar

frá $345

O'Callaghan Eliott Hotel

frá $275

The Caleta Hotel Health, Beauty & Conference Centre

frá $212

The Caleta Hotel Self-Catering Apartments

frá $215

Bristol Hotel

frá $135

Holiday Inn Express Gibraltar

frá $131

Mælt er með markið nágrenninu

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Alameda Wildlife Conservation Park

The Alameda Wildlife Conservation Park (AWCP) is a small wildlife Park

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Gibraltar Cable Car

Gibraltar Cable Car (Spanish: Teleférico de Gibraltar) is an aerial

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Trafalgar Cemetery

The Trafalgar Cemetery is a cemetery in Gibraltar that was used for

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Ibex Cave

Ibex Cave is a limestone cave on the Rock of Gibraltar which has

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Great Gibraltar Sand Dune

The Great Gibraltar Sand Dune is an ancient sand dune in the British

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
The Convent (Gibraltar)

The Convent has been the official residence of the Governor of

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
St. Michael's Cave

St Michael's Cave is the name given to a network of limestone caves

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Cathedral of the Holy Trinity, Gibraltar

The Cathedral of the Holy Trinity, Gibraltar is the cathedral for the

Svipaðir ferðamannastaðir

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Asa Wright Nature Centre

The Asa Wright Nature Centre and Lodge is a nature resort and

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Stolby Nature Sanctuary

Stolby Nature Sanctuary (Russian:запове́дник «Столбы́»)

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Møns Klint

Møns Klint, English: the Cliffs of Møn, is an impressive landmark a

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Cambalache State Forest

Cambalache State Forest is a state forest reserve on the island of

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Zapovednik Ilmenski

Ильме́нский запове́дник — государственный природный заповедник.

Sjáðu alla svipaða staði