Frúarkirkjan í Antwerpen

Frúarkirkjan í Antwerpen (hollenska: Onze-Lieve-Vrouwekathedraal) er höfuð- og dómkirkja borgarinnar Antwerpen í Belgíu. Kirkjan er hæsta kirkjubygging Benelux-landa og er á heimsminjaskrá UNESCO.

Saga kirkjunnar

Byrjað var að reisa Frúarkirkjuna 1352 í gotneskum stíl og var hún að mestu tilbúin 1521. Var þá suðurturninn ókláraður (65 m hár), en norðurturninn 123 metra hár. Var kirkjan þá orðin hæsta kirkjubygging Niðurlanda. 1533 skemmdist kirkjan talsvert í eldi og fóru viðgerðir þegar fram. Hins vegar var öllum framkvæmdum við suðurturninn hætt og er hann því aðeins stubbur enn þann dag í dag. Þetta gefur kirkjunni sérkennnilegt útlit. 1559 var biskupsdæmi stofnað í Antwerpen og varð Frúarkirkjan þá að dómkirkju. En aðeins sjö árum síðar hófust siðaskiptin í borginni. Ruddust þá kalvínistar inn í kirkjuna og skemmdu altöru, listaverk og annað sem minnti á kaþólska trú. 1581 átti sér stað sams konar atburður. Þegar Frakkar hertóku Niðurlönd 1794, rændu þeir dýrgripum úr kirkjunni og skemmdu hana talsvert. Napoleon ætlaði að láta rífa hana, en ekkert varð úr því. Þess í stað notuðu Frakkar hana á tímabili sem hlöðu. 1816, ári eftir orrustuna við Waterloo, var listaverkum kirkjunnar skilað frá París. Hér er aðallega um málverk eftir Peter Paul Rubens að ræða. Miklar viðgerðir fóru fram í kirkjunni 1965-1993. Árið 1999 var kirkjan sett á heimsminjaskrá UNESCO.

Listaverk

Þrjú málverk eftir flæmska málarann Peter Paul Rubens hanga í Frúarkirkjunni. Þau eru:

  • Jesús lyft á krossinn
  • Jesús tekinn niður af krossinum
  • Himnaför Maríu mey

Fyrri málverkin tvö eru altaristöflur í þremur pörtum. Þau lét Napoleon fjarlægja úr kirkjunni og flytja til Parísar. Þeim var skilað til kirkjunnar 1816. Himnaför Maríu mey er einnig altaristafla en aðeins í einum parti. Málverkið er hluti af háaltarinu og leyfði Napoleon því að vera kyrrt.

Klukkur

Í norðurturninum, hærri turninum, eru tvö klukknakerfi. Fyrra kerfið samanstendur af 47 klukkum sem vega alls tæp 28 tonn. Síðara kerfið samanstendur af átta klukkum og eru þær miklu þyngri, enda aðalklukkur kirkjunnar. Sú stærsta heitur Carolus og vegur ein og sér 6,4 tonn. Fyrir tíma rafvæðingarinnar tók það 16 manna átak að sveifla Carolus-klukkunni til hringinga. Sökum plássleysis í turninum er ekki hægt að hringja tveimur stærstu klukkunum samtímis.

Orgel

Orgel Frúarkirkjunnar var smíðað á 19. öld og er með 5.770 hljóðpípur.

Heimildir

  • Fyrirmynd greinarinnar var „Onze-Lieve-Vrouwekathedraal (Antwerpen)“ á hollensku útgáfu Wikipedia. Sótt 20. september 2012.
  • Fyrirmynd greinarinnar var „Cathedral of Our Lady (Antwerp)“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 20. september 2012.
Skráð í eftirfarandi flokka:
Skrifa athugasemd
Ráð og ábendingar
4sq SUs Belgium
26 May 2016
Built between 1352 and 1521, this UNESCO world heritage site is the largest Gothic church of the Low Countries (8000 m², length: 119 m, height: 123 m)
Andrew Furman
29 December 2016
Gothic cathedral, built in 1351 it stands over 400 ft tall. It also houses some of Rubens' most famous paintings. Entrance fee (2015): Adult: 6 euros
Ioannis Papapetrou
12 April 2015
You should definitely come for a visit...A spectacular cathredal you cannot miss...If you are lucky you could watch a ceremony!
Nicola Leigh Stewart
4 November 2017
Definitely worth taking some time to look around, especially to see the 4 Rubens. But it also has other interesting artworks and really impressive stained glass.
Kseniia Lutsko
22 June 2018
Beautiful cathedral. Entrance is 6€ individual and 4€ for group
kanchaso foxyun
26 November 2014
閑散期でしたが日本人観光客と思われる方々がチラホラと。教えられて何気なく訪れたのですがアチラコチラに日本語のパンフレットや説明が見て取れました。入場には6EURが必要ですが、教会内に所狭しと掲げられた多くの絵画や窓という窓がすべてステンドグラスなのに圧倒されました。外から眺めたその巨大さが一番良かったかも?
8.6/10
Ekaterina Kondratyev, Maria Pirson og 44,983 fleiri hafa verið hér
Kortið
Onze-Lieve-Vrouwekathedraal Antwerpen, Info Cathedral, Groenplaats 21, 2000 Antwerpen, Belgía Fá leiðbeiningar
Sat 10:00 AM–9:00 PM
Sun 9:00 AM–6:00 PM
Mon 11:00 AM–5:00 PM
Tue 10:00 AM–5:00 PM
Wed 11:00 AM–5:00 PM
Thu 10:00 AM–5:00 PM

Cathedral of Our Lady um Foursquare

Frúarkirkjan í Antwerpen um Facebook

Hótel nálægt

Sjá öll hótel Sjá allt
Hotel Rubens-Grote Markt

frá $312

Hilton Antwerp Old Town Hotel

frá $399

HotelO Kathedral

frá $184

Hotel Antigone

frá $127

B&B De Koning van Spanje

frá $203

Hotel Banks

frá $127

Mælt er með markið nágrenninu

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Grote Markt (Antwerp)

The Grote Markt ('Great Market Square') of Antwerp is situated in the

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Groenplaats

De Groenplaats is een plein in het centrum van de Belgische stad

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Antwerp City Hall

The City Hall (Stadhuis) of Antwerp, Belgium, stands on the western

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Carolus Borromeuskerk

The Carolus Borromeuskerk is a church in Antwerp, located at the

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Plantin-Moretus Museum

The Plantin-Moretus Museum is a museum in Antwerp, Belgium honouring

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Het Steen

Het Steen is a historic medieval castle in the old city center of

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Rubenshuis

The Rubenshuis ('Rubens House') is the former home and studio of Peter

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Stadsschouwburg Antwerpen

De Stadsschouwburg Antwerpen is een theatergebouw in Antwerpen,

Svipaðir ferðamannastaðir

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Basilica of Our Lady of Nazareth of Exile

The Basilica of Our Lady of Nazareth of Exile (Portuguese: Basílica

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Seville Cathedral

The Cathedral of Seville, also known as Catedral de Santa María de la

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Cathedral of Maringá

Catedral Basílica Menor Nossa Senhora da Glória (or simply Catedral d

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Old Cathedral of Salamanca

The Old Cathedral (Spanish: Catedral Vieja de Santa María) is one of

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Cathedral Basilica of Salvador

The Cathedral Basilica of Salvador (Catedral Basílica de Salvador),

Sjáðu alla svipaða staði