Elísabetarkirkjan í Marburg

Elísabetarkirkjan er þekktasta kirkja þýsku borgarinnar Marburg. Hún var reist á 13. öld og er helguð heilagri Elísabetu frá Thüringen. Kirkjan var pílagrímsstaður á miðöldum.

Saga kirkjunnar

Elísabet var landgreifafrú og ung ekkja í Marburg. Hún lést aðeins 24 ára gömul og hafði þá reist spítala og þjónustað sjúka. 1235 var hún tekin í tölu dýrlinga og sama ár hófst smíði kirkjunnar ofan á leiði hennar. Kirkjan var vígð 1283 og helguð henni. Kirkjan er byggð í gotneskum stíl og var notuð sem fyrir annarra kirkna. Kórinn er þrískiptur, þ.e. tveir hliðarkórar ganga út frá aðalkórnum og mynda nokkurs konar kross. Turnarnir eru 80 metra háir. Á norðurturninum er stjarna, á suðurturninum er krossriddari. Strax eftir vígsluna tók fólk að streyma til Marburg til tilbeiðslu í kirkjunni, enda var heilögu Elísabet mjög kunn. Einnig þjónaði kirkjan sem hvíldarstaður landgreifanna allt til 16. aldar, er siðaskiptin hófust. Í upphafi var kirkjan eign þýsku riddarareglunnar. Við siðaskiptin varð kirkjan lútersk og er hún það enn. 1539 lét landgreifinn Filippus hinn kjarkmikli, sem kom siðaskiptunum á í héraðinu, flytja líkamsleifar heilagrar Elísabetar burt, til að varna því að kaþólskir pílagrímar kæmu þangað. Líkamsleifum hennar var skipt í þrennt og eru nú geymd í Elísabetarklaustrinu í Vín, í borgarsafninu í Stokkhólmi og í borginni Kosice í Slóvakíu. Kór kirkjunnar var á kaþólska tímanum aðeins aðgengilegur fyrir meðlimi riddarareglunnar, en við siðaskiptin var kirkjan öll opnuð fyrir almenna kirkjugesti. Listaverk voru fjarlægð og eyðilögð. Kaþólska kirkjan náði ekki fótfestu í Marburg fyrr en síðla á 18. öld. Þá var engin bygging sem þeir gátu notað. Því var brugðið á það ráð í upphafi 19. aldar að skipta Elísabetarkirkjunni í tvennt, þannig að annar hlutinn var notaður fyrir kaþólikka, en hinn hlutinn fyrir lúterstrúarmenn. Eftir að heimstyrjöldinni síðari lauk voru kistur gamla ríkisforsetans, Pauls von Hindenburg og eiginkonu hans Gertrud, fluttar í Elísabetarkirkjuna og þar eru þær enn í hliðarkapellu í norðurturninum. Mesta gersemi kirkjunnar er þó helgiskrín heilagrar Elísabetar.

Markvert

  • Alls eru 10 kirkjuklukkur í turnunum. Sú elsta er Maríuklukkan, en hún var gerð um 1280 og er því með eldri klukkum Þýskalands. Hún vegur 670 kg. Þyngsta klukkan er Elísabetarklukkan frá 1380, en hún vegur 3,7 tonn.
  • Orgel kirkjunnar er nýtt, en það var sett upp 2006.
  • Í Houston í Texas var reist eftirmynd af Elísabetarkirkjunni. Hún var reyndar gerð úr steinsteypu, en líkist þó að öllu leyti kirkjunni í Marburg. Hún tekur 1.500 manns í sæti og var vígð 2004.

Heimildir

Fyrirmynd greinarinnar var „Elisabethkirche (Marburg)“ á þýsku útgáfu Wikipedia. Sótt mars 2010.

Skráð í eftirfarandi flokka:
Skrifa athugasemd
Ráð og ábendingar
Barbara W.O.
7 August 2014
The museum is amazing also the acoustic!!!
Dirk Schreckenbach
11 August 2013
Käuzchen gucken!! ;)
7.2/10
2,397 fólk hefur verið hér
Kortið
Elisabethstraße 3, 35037 Marburg, Þýskaland Fá leiðbeiningar
Wed 10:00 AM–5:00 PM
Thu-Fri 10:00 AM–7:00 PM
Sat 9:00 AM–8:00 PM
Sun 10:00 AM–8:00 PM
Mon 10:00 AM–5:00 PM

Elisabethkirche um Foursquare

Elísabetarkirkjan í Marburg um Facebook

Hótel nálægt

Sjá öll hótel Sjá allt
VILA VITA Rosenpark

frá $165

Welcome Hotel Marburg

frá $163

Hotel Bellevue

frá $110

Parkhotel Stadtallendorf

frá $101

Marburger Hof

frá $149

Village Stadthotel Marburg

frá $92

Mælt er með markið nágrenninu

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Alter Botanischer Garten Marburg

The Alter Botanischer Garten Marburg (3.6 hectares), also known as the

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Marbach-kastalinn í Marburg

Marbach-kastalinn er kastalavirki í þýsku borginni Marburg og my

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Hunsrück

The Hunsrück is a low mountain range in Rhineland-Palatinate,

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Münzenberg Castle

Münzenberg is a ruined castle close to the town of the same name in

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Vogelsberg Mountains

The Vogelsberg Mountains are a group of low mountains in central

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Züschen (megalithic tomb)

The Züschen tomb (German: Steinkammergrab von Züschen, sometimes a

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Kransberg Castle

Kransberg Castle is situated on a steep rock near Kransberg

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Glauberg

The Glauberg is a Celtic oppidum in Hesse, Germany consisting of a

Svipaðir ferðamannastaðir

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Basilica of Our Lady of Nazareth of Exile

The Basilica of Our Lady of Nazareth of Exile (Portuguese: Basílica

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Seville Cathedral

The Cathedral of Seville, also known as Catedral de Santa María de la

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Cathedral of Maringá

Catedral Basílica Menor Nossa Senhora da Glória (or simply Catedral d

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Old Cathedral of Salamanca

The Old Cathedral (Spanish: Catedral Vieja de Santa María) is one of

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Cathedral Basilica of Salvador

The Cathedral Basilica of Salvador (Catedral Basílica de Salvador),

Sjáðu alla svipaða staði