Einstein-turninn (Potsdam)

Einstein-turninn er nýtískuleg stjörnuathugunarstöð sem Albert Einstein og Erwin Freundlich hönnuðu sameiginlega í þýsku borginni Potsdam.

Turninn

Meðan Albert Einstein vann að útfærslu almennu afstæðiskenningarinnar 1911-1915, skoraði hann vísindamenn á að sannreyna kenningu sína. Það var vísindamaðurinn Erwin Freundlich, góðkunningi Einsteins, sem vildi búa til stjörnustöð og sannreyna kenninguna. Hann og Einstein bjuggu sameiginlega til teikningarnar ásamt Erich Mendelsohn arkítekt, en á þessum tíma var Einstein prófessor við Humboldt-háskólann í Berlín. Húsið var hins vegar ekki reist fyrr en 1919-1922 og vegna hins sérkennilega útlits var það þegar kallað Einsteinturm. Ísetning hinna viðkvæmu tækja tók einnig langan tíma, en 1924 var stöðin fullbúin. Húsið er afar sérkennilegt í laginu, en efst eru rennihurðirnar sem opna og loka fyrir stjörnusjónaukann. Sjónaukinn stendur á eigin sökkli og er ekki áfastur né tengdur húsinu sjálfu. Stjörnustöðin átti því miður í miklum erfiðleikum vegna tíðra skemmda á steypu hússins. Steypubyggingar voru á þessum tíma ekki fullþróaðar, sérstaklega ekki byggingar í ólögulagu formi. Eftur aðeins 5 ár þurfti að gera bygginguna upp með ærnum tilkostnaði. Í loftárásum 1945 sprakk sprengja nálægt húsinu og skemmdist það lítillega. Eftir stríð var sama sagan. Bilanir voru tíðar og sífellt þurfti vinna að viðgerðum. 1990 var jafnvel talið að húsið væri ónýtt, en dýrar endurbætur björguðu því. Það er friðað í dag.

Vísindin

Einstein og Freundlich hönnuðu stöðina með það fyrir augu að mæla beygingu á rauðu ljósi nálægt sólinni og þar með sanna hluta afstæðiskenningarinnar. En sökum þess hve miklar truflanir gengu út frá sólinni reyndist þeim ekki unnt að fá nákvæmar mælingar á þessum tíma. Það var ekki fyrr en á sjötta áratugnum að réttar niðurstöður fengust á þessari stjörnustöð. Einstein var þá búsettur í Bandaríkjunum og lést 1955. Í dag er stöðin aðallega notuð fyrir rannsóknir á sólinni.

Brjóstmynd af Einstein

Í anddyri stjörnustöðvarinnar er brjóstsmynd af Einstein úr bronsi. Hún stóð upphaflega í vinnusalnum. 1933, þegar nasistar komust til valda í Þýskalandi, flúði Einstein land, enda af gyðingaættum. Nasistar tóku stjörnustöðina og breyttu heiti hennar. Þeir fyrirskipuðu einnig að bræða brjóstmyndina. En eftir stríð fannst brjóstmyndin vel falin í geymslu hússins. Einhver mun hafa óhlýðnast fyrirskipunum og bjargað myndinni á þennan hátt.

Heimildir

Wikimedia Commons hefur upp á að bjóða margmiðlunarefni tengt:
  • Greinin „Einsteinturm“ á þýsku útgáfu Wikipedia. Sótt febrúar 2010.
Skráð í eftirfarandi flokka:
Skrifa athugasemd
Ráð og ábendingar
BB CC
7 August 2016
Good place,nice visit
Nao Tomita
15 May 2015
アインシュタイン塔:エーリヒ・メンデルゾーン(1921)。アインシュタインの実験チームが観測と実験を行うために建設された、メンデルゾーンの処女作。現在は太陽観測所として利用されている。20世紀初頭に始まったドイツ表現主義の代表的建築。

Hótel nálægt

Sjá öll hótel Sjá allt
Hotel Brandenburger Tor Potsdam

frá $99

Mercure Hotel Potsdam City

frá $196

NH Potsdam

frá $230

Hotel Am Jägertor

frá $161

Altstadt Hotel

frá $94

Filmhotel Lili Marleen

frá $177

Mælt er með markið nágrenninu

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Albert Einstein Science Park

The Albert Einstein Science Park is located on the hill Telegrafenberg

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
City Palace, Potsdam

The Potsdam City Palace (German: Potsdamer Stadtschloss) is a building

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Museum Barberini

The Museum Barberini is an art museum at the Old Market Square,

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Pórtico de la Fortuna

El Pórtico de la Fortuna (Fortunaportal) en el Mercado Viejo (Alten

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Old Market Square, Potsdam

The Old Market Square (German: Alter Markt) is a centrally located

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Obelisk (Alter Markt Potsdam)

L'obelisco di Alter Markt a Potsdam è un monumento che orna la piazza

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Altes Rathaus (Potsdam)

Старая ратуша в Потсдаме — один из символов столицы Бранденбурга

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
St. Nicholas' Church, Potsdam

St. Nicholas' Church (German: St. Nikolaikirche) in Potsdam

Svipaðir ferðamannastaðir

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Solar Observatory Tower Meudon

Solar Observatory Tower Meudon is a 36.47 metre tall tower built of

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
W. M. Keck-stjörnuathugunarstöðin

W. M. Keck-stjörnuathugunarstöðin er stjörnuathugunarstöð með tvo st

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Griffith Observatory

Griffith Observatory is in Los Angeles, California, United States.

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Lick Observatory

The Lick Observatory is an astronomical observatory, owned and

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Purple Mountain Observatory

Purple Mountain Observatory (Шаблон:Zh), also known as Zijinshan Astro

Sjáðu alla svipaða staði