Colosseum

Colosseum (einnig ritað Coliseum), upprunalega Flavíanska hringleikahúsið (latína: Amphitheatrum Flavium), er stærsta hringleikahúsið sem byggt var í Rómaveldi. Það gat upprunalega tekið við 70.000 manns í sæti og var notað fyrir bardaga skylmingaþræla og annarra svipaðra skemmtana. Colosseum var byggt á árunum 72 til 80, það var Vespasíanus sem lét hefja byggingu þess en sonur hans Títus var kominn til valda þegar húsið kláraðist. Það var notað til ársins 217 þegar það skemmdist þegar það varð fyrir eldingu. Það var ekki gert upp fyrr en árið 238 en eftir það var það notað til ársins 524. Hætt var að sýna bardaga skylmingaþræla stuttu eftir að kristni varð ríkistrú en húsið var enn notað fyrir ýmsar aðrar skemmtanir. Á miðöldum átti Colosseum mjög erfiða tíma en þá skemmdist húsið mikið í jarðskjálftum, var notað sem virki og kirkja reist í hluta þess. Þar að auki var mikið af steinunum sem byggingin er gerð úr teknir til að byggja nýjar byggingar, til dæmis fór mikið af marmaranum í Péturskirkjuna. Á síðari tímum hefur Colosseum, eða það sem eftir er af því, orðið eins konar tákn fyrir borgina og hið forna Rómaveldi.


Skráð í eftirfarandi flokka:
Skrifa athugasemd
Ráð og ábendingar
Turismoroma.it
26 August 2019
Free entry to the first 2 visited museums and archaeological sites. Free admission includes exhibition in the museum. Reduced ticket to all other museums and/or archaeologic sites visited thereafter.

Hótel nálægt

Sjá öll hótel Sjá allt
Hotel Best Roma

frá $463

Hotel Infinito

frá $75

Daniela Hotel

frá $66

Espana Hotel

frá $88

Shiva B&B

frá $64

B&B Manzoni Holidays

frá $94

Mælt er með markið nágrenninu

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Arch of Constantine

The Arch of Constantine (Italian: Arco di Costantino) is a triumphal

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Domus Aurea

The Domus Aurea (Latin for 'Golden House') was a large landscaped

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Santa Francesca Romana

Santa Francesca Romana, previously known as Santa Maria Nova, is a

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Arch of Titus

The Arch of Titus is a Pentelic marble triumphal arch with a single

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Moses (Michelangelo)

The Moses is a marble sculpture by Michelangelo Buonarroti 1513–1515 w

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
San Pietro in Vincoli

San Pietro in Vincoli (Saint Peter in Chains) is a basilica in Rome,

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Santi Giovanni e Paolo, Rome

Santi Giovanni e Paolo is an ancient basilica church in Rome, located

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Basilica di San Clemente

The Basilica of Saint Clement (italiano. Basilica di San Clemente al

Svipaðir ferðamannastaðir

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Amphitheatre of Pompeii

The Amphitheatre of Pompeii is the oldest surviving Roman

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Flavian Amphitheater (Pozzuoli)

The Flavian Amphitheater (Anfiteatro flaviano puteolano), located in

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Roman Theatre at Apamea

The Roman Theatre at Apamea (Arabic: المسرح الروماني بأفاميا‎

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Odeon of Herodes Atticus

The Odeon of Herodes Atticus is a stone theatre structure located on

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Red Rocks Amphitheatre

Red Rocks Amphitheatre is a rock structure in Red Rocks Park near

Sjáðu alla svipaða staði