Chicago-háskóli

Chicago-háskóli eða Háskólinn í Chicago (The University of Chicago) er einkarekinn rannsóknarháskóli í Hyde Park hverfi Chicago-borgar. Skólinn var stofnaður árið 1890 af John D. Rockefeller. Fyrsta kennslustundin var haldin 1. október árið 1892. Chicago-háskóli var einn fyrsti háskóli Bandaríkjanna sem hefur allt frá stofnun verið blanda af hefðbundnum bandarískum háskóla og rannsóknarháskóla að þýskri fyrirmynd.

Chicago-háskóli er víða talinn einn besti háskóli Bandaríkjanna. 79 nóbelsverðlaunahafar er tengdir skólanum.

Markverðir nemendur og kennarar

Meðal markverðra nemenda og kennara við skólann má nefna: Hönnuh Arendt, John Ashcroft, Ramsey Clark, Edward H. Levi, Lien Chan, Gary Becker, Milton Friedman, Friedrich Hayek, Robert Lucas, Saul Bellow og J.M. Coetzee, Subrahmanyan Chandrasekhar, John Dewey, T.S. Eliot, Enrico Fermi, Philip Glass, Seymour Hersh, Edwin Hubble, Robert Millikan, Mike Nichols, Mörthu Nussbaum, Paul Ricoeur, Jean-Luc Marion, Leo Strauss, Barack Obama, Bertrand Russell, Philip Roth, David Rockefeller, Carl Sagan, Marshall Sahlins, Kurt Vonnegut, Thornton Wilder, Michael Foote, Paul Wolfowitz.

Skáldaðar persónur

Ýmsar skáldaðar persónur hafa einnig tengst skólanum. Meðal þeirra má nefna: Harry Burns og Sally Albright (leikin af Billy Crystal og Meg Ryan) í kvikmyndinni When Harry Met Sally..., Indiana Jones (leikinn af Harrison Ford), Robert og Hal (leiknir af Anthony Hopkins og Jake Gyllenhaal) í kvikmyndinni Proof, Jack McCoy (leikinn af Sam Watterson) í Law & Order, Dr. Josh Keyes (leikinn af Aaron Eckhart) í kvikmyndinni The Core, Eddie Kasalivich (leikinn af Keanu Reeves) í kvikmyndinni Chain Reaction, Brandon Shaw og Philip Morgan (leiknir af John Dall og Farley Granger) í kvikmynd Alfreds Hitchcock Rope, Dr. Lawrence Green (leikinn af Jeremy Piven) í kvikmyndinni Runaway Jury og Kate Forster (leikin af Sandra Bullock) í kvkmyndinni The Lake House.

Tenglar

Skráð í eftirfarandi flokka:
Skrifa athugasemd
Ráð og ábendingar
Raed Mansour
13 October 2014
Beautiful, historic campus. Walk along the Midway is relaxing, especially when all the trees are changing colors in the fall.
Lucille Fisher
7 June 2015
Beautiful place to stroll & enjoy the Lush gardens & expansive landscape, gothic & mid-century architecture, museums, notably the Robie House, a Frank Lloyd Wright designed home.
Explore Chicago
1 February 2010
Doc Films (Max Palevsky Cinema, Ida Noyes Hall, 1212 E 59th St) is the oldest student run film society in the country, shows a mix of art films and popular flicks, all for $5. Open to the Public.
Explore Chicago
1 February 2010
Soak up some of the U of Chicago's ambiance at The Classics Café, located on the second floor of the Classics Building in the Main Quad, or in the Reynolds Center. Both are open to the public.
Pear
13 March 2014
Sponsorship is available for sports teams and college groups at University of Chicago! You can get up to $1,000 toward custom t-shirts. Check out more here.
Explore Chicago
1 February 2010
The University boasts 85 Nobel Prize winners. Mingle with current & future prize winners at Jimmy's Woodlawn Tap (1172 E. 55th St.) or one of the Hyde Park's many coffee shops and bookstores.

Hótel nálægt

Sjá öll hótel Sjá allt
Hampton Inn Chicago/McCormick Place, IL

frá $0

Hampton Inn & Suites Teaneck Glenpointe, NJ

frá $0

Premier Luxury Suites

frá $1138

Chicago South Loop Hotel

frá $135

Hilton Garden Inn Chicago McCormick Place

frá $159

Home2 Suites By Hilton Chicago McCormick Place

frá $175

Mælt er með markið nágrenninu

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Robie House

The Frederick C. Robie House is a U.S. National Historic Landmark on

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Fountain of Time

Fountain of Time, or simply Time, is a sculpture by Lorado Taft,

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Museum of Science and Industry (Chicago)

The Museum of Science and Industry (MSI) is located in Chicago,

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
German submarine U-505

German submarine U-505 was a Type IXC U-boat of the German

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Mosque Maryam

Mosque Maryam (Temple #2) is a large mosque in Chicago, Illinois,

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Victory Monument (Chicago)

The Victory Monument, created by sculptor Leonard Crunelle, was built

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Chinese American Museum of Chicago

The Chinese-American Museum of Chicago seeks to commemorate and

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Chinatown, Chicago

The Chinatown neighborhood in Chicago, Illinois, is on the South Side

Svipaðir ferðamannastaðir

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
University of Helsinki

The University of Helsinki (Finnish: Helsingin yliopisto, Swedish:

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
University of Tokyo

The University of Tokyo (東京大学, Tōkyō daigaku), abbreviated as Todai

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Sofia University

The St. Clement of Ohrid University of Sofia or Sofia University

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Ghent University

Ghent University (in Dutch, Universiteit Gent, abbreviated UGent) is

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Stanford-háskóli

Stanford-háskóli (Leland Stanford Junior University, þekktari sem St

Sjáðu alla svipaða staði