Checkpoint Charlie

Checkpoint Charlie var ein þekktasta landamærastöð í Berlín á þeim árum er Berlín var skipt borg. Hún var staðsett í Friedrichstrasse, milli bandaríska og sovéska hernámsvæðanna. Varðstöð þessi var aðeins ein af þremur bandarískum landamærastöðum í og við borgina en þar sem hún var staðsett í miðborginni, var hún þekktust þeirra.

Saga varðstöðvarinnar

Friedrichstrasse í miðborg Berlínar náði frá sovéska hernámshlutanum í miðborginni og inn í bandaríska hlutann þar fyrir sunnan. Þegar Berlínarmúrinn var reistur 1961, var götunni lokað til að byrja með. Fljótt var þó ákveðið að setja upp landamærastöð, þar sem margir diplómatar og yfirmenn herjanna þurfti að komast á milli. Landamærastöðin fékk heitið Checkpoint Charlie, en Charlie stendur fyrir bókstafinn C í alþjóða stafrófinu. Tvær aðrar bandarískar landamærastöðvar voru þegar komnar upp og Checkpoint Charlie var sú þriðja.

Landamærastöðin var í stöðugri notkun frá 1961 til 1990. Almenningi var bannað að nota hana, hún var eingöngu fyrir diplómata og erindreka. Þrátt fyrir það reyndu nokkrir að flýja til vesturs gegnum stöðina. Að minnsta kosti tveir voru skotnir í slíkum tilraunum.

22. júní 1990 var stöðin lögð niður. Þetta var sjö mánuðum eftir fall Berlínarmúrsins og rúmum þremur mánuðum fyrir opinbera sameiningu landanna. Varðskálinn stóð eftir tómur, en var svo fluttur í Mauermuseum (Múrsafnið) aðeins steinsnar frá. Árið 2000 var eftirmynd skálans sett niður á staðinn við Friedrichstrasse þar sem upphaflegi skálinn stóð.

Heimildir

  • Fyrirmynd greinarinnar var „Checkpoint Charlie“ á þýsku útgáfu Wikipedia. Sótt desember 2009.
Skráð í eftirfarandi flokka:
Skrifa athugasemd
Ráð og ábendingar
Jackson Tsai
4 May 2015
Definitely a cool historical site, however the soldiers dressed in uniform will ask if you want a picture and charge you for it. You can also get your passport stamped here!
Shaileshwori Sharma
30 January 2016
The preserving of history is always great but found the two guards over friendly with tourists. It's good for a quick walk through. Tip: save more time & energy for the museum which closes by 5 pm.
Artyom Fedosov
29 July 2016
Nasty tourist trap. There is nothing funny in the tragedy of German people, they should simply leave the checkpoint as it is, not organize performance with guards and so on. Disgusting.
Oh-Berlin.com
17 September 2012
The only way in or out of communist East Berlin after the creation of the Berlin Wall in 1961. It gets its name from the phoenetic alphabet, after checkpoint Alpha and Checkpoint Bravo.Read more here!
Gaëlle
10 June 2018
Checkpoint Charlie is a symbol of the Cold War. Is a important landmarks in Berlin and representing the separation of East and West of Berlin. It’s full of tourists.
VictoriaG
20 March 2016
The exhibition is huge and comprehensive, however sometimes off-topic. Plus translations into English and Russian are faulty and inconsistent. Worth visiting to realize the tragedy of the wall

Hótel nálægt

Sjá öll hótel Sjá allt
Park Inn by Radisson Berlin Alexanderplatz

frá $460

H4 Hotel Berlin Alexanderplatz

frá $308

Motel One Berlin-Hackescher Markt

frá $84

Lux 11 Berlin Mitte

frá $660

St. Christopher's Apartments Berlin

frá $95

St. Christopher's Hostel Berlin

frá $48

Mælt er með markið nágrenninu

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Berlin Wall Monument

Berlin Wall Monument er ferðamannastað, einn af Minnisvarða og mi

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Topography of Terror

The Topography of Terror (German: Topographie des Terrors) is an

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Deutscher Dom

Deutscher Dom (English: German Cathedral) is the colloquial naming for

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Martin-Gropius-Bau

Martin-Gropius-Bau, originally a museum of applied arts and a listed

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Gendarmenmarkt

The Gendarmenmarkt is a square in Berlin, and the site of the

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Konzerthaus Berlin

The Konzerthaus Berlin (once called the Schauspielhaus Berlin) is a

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Schiller Monument (Berlin)

The Schiller Monument is located in central Berlin (Berlin-Mitte) on

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Berlinische Galerie

The Berlinische Galerie is a museum of modern art, photography and

Svipaðir ferðamannastaðir

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
John Rylands Research Institute and Library

The John Rylands Research Institute and Library is a late-Victorian

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Stockholm City Hall

The Stockholm City Hall (Swedish: Stockholms stadshus or Stadshuset

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
West Virginia State Capitol

The West Virginia State Capitol is the seat of government for the U.S.

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Manor House Hotel

The Manor House is a 14th-century country house hotel in Castle Combe,

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Warner Bros. Studios, Leavesden

Warner Bros. Studios, Leavesden is an 80-hectare studio complex in

Sjáðu alla svipaða staði