Brandenborgarhliðið í Potsdam

Brandenborgarhliðið í þýsku borginni Potsdam er ekki gamalt borgarhlið, heldur sigurbogi til minningar um hertöku héraðsins Slésíu í lok 7 ára stríðsins. Ekki má rugla þessu hliðið saman við Brandenborgarhliðið í Berlín.

Um hliðið

Það var Friðrik mikli Prússakonungur sem lét reisa hliðið 1770 til minningar um hertöku héraðsins Slésíu (nú í Póllandi) í 7 ára stríðinu. Hlið þetta er því 18 árum eldra en samnefnt hlið í Berlín. Hliðið var reist við enda á götu sem hét og heitir Brandenburger Strasse, sem lá til borgarinnar Brandenburg an der Havel og því fékk hliðið þetta heiti. Fyrir vikið varð lítið borgarhlið að víkja sem áður var hluti af gömlu borgarmúrunum og þjónaði sem nokkurs konar tollhlið. Fyrirmynd Brandenborgarhliðsins var Konstantínboginn í Róm, sem einnig er sigurbogi. Einkennandi fyrir hliðið eru mismunandi hliðar (framhlið og afturhlið). Að framan eru hliðið miklu íburðarmeira. Þar eru átta grískar súlur, mýmargar styttur á þakinu sem snúa í þá áttina og ártalið MDCCLXX (1770). Bakhliðin er miklu einfaldari og er súlnalaus. Hliðið var upphaflega aðeins með eitt gat fyrir miðju þar sem umferðin (hestvagnar) fór í gegn. Árið 1843 lét Friðrik Vilhjálmur IV. konungur búa til tvö minni göt fyrir gangandi vegfarendur.

Skráð í eftirfarandi flokka:
Skrifa athugasemd
Ráð og ábendingar
Cenker Köse
2 June 2016
Do not miss to see the old mechanical clock behind the Tor. It sounds like a music box on every hour and amazing while watching the Tor with that music!
Denis Flores
29 October 2018
Nice gate, smaller than in Berlin but this is older
Vag Ma
1 January 2018
As of 12/2017 it is under restoration and completely covered.
Vicente Martinez
26 November 2018
Una pena que el día de nuestra visita, 15 de agosto, estaba en restauración y apenas se podía intuir su majestuosidad. Aún así mereció la pena. Está ubicada en un sitio inmejorable.
Truth B.
18 April 2015
Muss man gesehen haben wenn man dort war
Marc G.
30 August 2014
Fast genauso schön wie der Namensvetter in Berlin. ;-)
7.0/10
Cornell Paasche, Artem Sapegin og 4,395 fleiri hafa verið hér
Kortið
Schopenhauerstraße 31, 14467 Potsdam, Germany Fá leiðbeiningar
Fri Noon–8:00 PM
Sat 10:00 AM–9:00 PM
Sun 11:00 AM–7:00 PM
Mon 7:00 AM–8:00 AM
Tue 7:00 AM–8:00 AM
Wed 1:00 PM–6:00 PM

Brandenburger Tor um Foursquare

Brandenborgarhliðið í Potsdam um Facebook

Hótel nálægt

Sjá öll hótel Sjá allt
Hotel Brandenburger Tor Potsdam

frá $99

Mercure Hotel Potsdam City

frá $196

NH Potsdam

frá $230

Hotel Am Jägertor

frá $161

Hotel am Luisenplatz

frá $98

Altstadt Hotel

frá $94

Mælt er með markið nágrenninu

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Church of Peace (Sanssouci)

The Protestant Church of Peace (German: Friedenskirche) is situated in

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Neptune Grotto

The Neptune Grotto (German: Neptungrotte) close to the Obelisk

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Sanssouci Picture Gallery

The Picture Gallery (German: Bildergalerie) in the park of Sanssouci

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Vanangur

Vanangur (eða Sanssouci) (franska: Sanssouci: áhyggjuleysi, s

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Nauener Tor

Nauener Tor (Nauen Gate) is one of the three preserved gates of

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Peter and Paul Church, Potsdam

The Roman Catholic Church of St. Peter and Paul is centrally located

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Obelisk (Sanssouci)

The Obelisk entrance (German Obeliskportal) constitutes the eastern

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
St. Nicholas' Church, Potsdam

St. Nicholas' Church (German: St. Nikolaikirche) in Potsdam

Svipaðir ferðamannastaðir

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Brandenborgarhliðið

Brandenborgarhliðið er ein þekktasta bygging Berlínar og eitt þek

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Gateway of India

The Gateway of India (Marathi: भारताचे प्रवेशद्वार)

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
India Gate

The India Gate is the national monument of IndiaШаблон:Citation neede

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Siegestor

The Siegestor (en: Victory Gate) in Munich, is a three-arched

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Porta Sempione

Porta Sempione ('Simplon Gate') is a city gate of Milan, Italy. The

Sjáðu alla svipaða staði