Binnenhof

Binnenhof er heiti á kastalaklasa í borginni Haag í Hollandi og er aðsetur hollenska þingsins. Í Riddarasalnum, sem er tengibygging, er opinbert hásæti þjóðhöfðingja Hollands.

Saga

Binnenhof er orðin gömul bygging. Ekki liggur alveg fyrir hversu gamall elsti hlutinn er en fundist hafa múrveggir frá 12. eða 13. öld. Öryggt þykir þó að Vilhjálmur II greifi af Hollandi reisti sér kastala árið 1250 en entist ekki æfin til ljúka verkinu. Sonur hans, Floris V, hélt verkinu áfram og gerði kastalann að aðalaðsetri sínu að honum fullloknum 1291. Kastali þessi stækkaði nokkuð á næstu öldum er nýrri álmur voru reistar. Seint á 16. öld varð kastalinn aðsetur uppreisnarstjórnar Hollands gegn Spánverjum í sjálfstæðisstríðinu. Segja má að þetta hafi verið upphafið að stjórn Hollands í byggingunni. Á þeim tíma voru síki allt í kringum kastalann. Þau eru að mestu horfin í dag, fyrir utan lítið lokað síki. 1815 urðu Haag og Brussel höfuðborgir konungsríkisins Niðurlanda. Þingað var í sitthvorri borginni á tveggja ára fresti. Á þeim tíma sat þingið í Binnenhof í tvö ár í senn. Þegar Belgía sagði skilið við konungsríkið, varð Haag að stjórnarsetri Hollands. Binnenhof varð að þinghúsi og stjórnarráði. Svo er enn í dag. Í byggingunni eru báðar deildir hollenska þingsins til húsa. Neðrideildin fundar í Ballsalnum svokallaða allt frá 1790 til 1992. Á því ári var nýbygging tekin í notkun þar sem þingið er til húsa í gluggalausum græn/bláum sal. Ekkert sólarljóst kemst þar inn.

Ridderzaal

Einn merkasti hluti kastalans er Riddarasalurinn. Hann líkist helst lítilli kirkju að utan, með tvo turna sitthvoru megin við innganginn. Riddarasalurinn var reistur af Floris V og lauk verkinu 1280. Salurinn var móttöku- og fundarsalur greifanna af Hollandi. Þó að salurinn hafi þjónað sem nokkurs konar miðpunktur stjórnarfars í Hollandi í gegnum aldirnar, ákvað Loðvík Napoleon, konungur Niðurlanda, að færa formlegt aðsetur sitt til Amsterdam. Riddarasalurinn missti því pólitískt gildi sitt og var notaður sem hesthús, herspítali og annað meðan Frakkar réðu landinu í upphafi 19. aldar. Þegar Frakkar hurfu úr landi, fékk Riddarasalurinn andlitslyftingu. Síðan 1904 hafa þjóðhöfðingjar Hollands haldið stefnuræðu konungs/drottingar í salnum. Þar er enn í dag opinbert hásæti þjóðhöfðingjans að finna. Ræða drottningar fer fram á Prinjesdag (prinsadeginum). Viðstaddir ræðuna eru konungsfjölskyldan, forsætisráðherra, ríkistjórnin, meðlimir efri og neðri deildar hollenska þingsins, sérstakir heiðursgestir og fjölmiðlar. Árið 1907 var önnur friðarráðstefnan í Haag haldin í Riddarasalnum, en hún var undanfari stofnunar Alþjóðadómstólsins. Efri deild hollenska þingsins notaði salinn 1994-95, þar sem salarkynni þess var í endurbyggingu. Riddarasalurinn var friðaður 2003 sem Rijksmonument (ríkistákn).

Heimildir

  • Fyrirmynd greinarinnar var „Binnenhof“ á hollensku útgáfu Wikipedia. Sótt 8. september 2011.
  • Fyrirmynd greinarinnar var „Ridderzaal“ á hollensku útgáfu Wikipedia. Sótt 8. september 2011.
Skráð í eftirfarandi flokka:
Skrifa athugasemd
Ráð og ábendingar
Haags Uitburo
16 March 2012
The center of politics in NL, but nonetheless an open area for everyone. If lucky you'll see the MP on his bike. Take a one-hour tour from the visitors centre to admire the fairytale-like splendour
Jelmer Laks
23 July 2015
The gorgeous political heart of the Netherlands. Visit the mauritshuis if you have the time.
Shaun Weston
31 May 2015
A huge square with an Italian ice cream vendor in the middle.
B. Aaron Talbot
27 June 2017
lovely view of the oldest seat of govt in the netherlands (I'm pretty sure)
John Barnham
30 May 2015
Pretty courtyard, worth a wander and the view over the lake
Claudia De Jong
9 March 2014
Kijk rond of ga mee op tour, maar neem erna zeker een lekker portie kibbeling bij de viskraam voor het binnenhof! De lekkerste van Nederland.
8.4/10
Jan Derk Remmers, junija palmotic og 14,060 fleiri hafa verið hér
Kortið
Binnenhof 22, 2513 AA Den Haag, Holland Fá leiðbeiningar
Fri 11:00 AM–7:00 PM
Sat 11:00 AM–8:00 PM
Sun 10:00 AM–7:00 PM
Mon 11:00 AM–6:00 PM
Tue 11:00 AM–7:00 PM
Wed 11:00 AM–6:00 PM

Binnenhof um Foursquare

Binnenhof um Facebook

Hótel nálægt

Sjá öll hótel Sjá allt
Parkhotel Den Haag

frá $156

Quiet room for longer stays

frá $0

Paleis Hotel

frá $173

Ibis Den Haag City Center

frá $155

Hotel Sebel

frá $185

Stayci Serviced Apartments Westeinde

frá $0

Mælt er með markið nágrenninu

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Ridderzaal

The Ridderzaal (Knights' Hall) is the main building at the Binnenhof

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Mauritshuis

Mauritshuis er lítill kastali í borginni Haag í Hollandi, nefndur ef

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Chinatown, The Hague

The Hague's Chinatown is located in the city centre, on the

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Escher Museum

The Escher Museum (Escher in het Paleis, Escher in the Palace) is a

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Noordeinde Palace

Noordeinde Palace is one of the three official palaces of the Dutch

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Royal Conservatory of The Hague

The Royal Conservatory of The Hague (in Dutch: Koninklijk

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Friðarhöllin

Friðarhöllin er mikil bygging í hallarlíki í borginni Haag í Holla

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Catshuis

Catshuis has been the official residence of the prime minister (i.e.

Svipaðir ferðamannastaðir

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Ráðhús Kaupmannahafnar

Ráðhús Kaupmannahafnar stendur við Ráðhústorgið í Kaupmannahöfn.

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Martynas Mažvydas National Library of Lithuania

The Martynas Mažvydas National Library of Lithuania (Lithuanian:

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Jeongdok Public Library

Jeongdok Public Library (Hangul:정독도서관 Hanja:正讀圖書館) is a library in Seo

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Kachanivka

Kachanivka (українська. Качанівка; Kachanivka) is a rural community of

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Karl Marx-Hof

Karl Marx-Hof is one of the best-known Gemeindebauten (Deutsch.

Sjáðu alla svipaða staði