Alte Pinakothek (München)

Alte Pinakothek er aðalmálverkasafn borgarinnar München. Þar má finna gömul verk eftir þekkta listamenn frá Þýskalandi, Ítalíu, Niðurlöndum, Frakklandi og Spáni.

Saga safnsins

Upphaf safnsins má rekja til gamalla mynda í eigu kjörfurstans Vilhjálms IV á 16. öld. Seinni kjörfurstar bættu við ýmsum málverkum. Málverkin voru sett upp í hinum og þessum kastölum og voru ekki aðgengileg fyrir almúgann. Í 30 ára stríðinu tóku Svíar 21 málverk og fluttu til Svíþjóðar. Aðeins fimm þeirra var skilað aftur í tímans rás. Áfram héldu kjörfurstarnir að safna og keyptu þeir einnig fjölmörg málverk af erlendum málurum. Enn var stolið mikið af myndum þegar Napoleon var í München, en hann var einnig mikill listaverkasafnari. Aðeins 27 málverkum var skilað þegar Napoleon féll. Þegar Lúðvik I varð konungur Bæjaralands, ákvað hann að búa til safnaðstöðu þar sem hægt væri að bjóða fólki upp á að skoða útvalin málverk. Safnhúsið Alte Pinakothek var því reist 1826 að hans fyrirskipan og var það vígt 1836. Fullgert var safnið stærsta safnhús heims. Jafnframt hélt Lúðvík áfram að kaupa málverk, sérstaklega eftir þýska og ítalska meistara. Eftirmenn hans söfnuðu hins vegar litlu sem engu. Með fráfalli Lúðvíks var söfnuninni miklu lokið. Á stríðstímum 20. aldar voru myndirnar teknar niður og geymdar á öruggari staði. Safnið opnaði ekki fyrr en vel eftir heimstyrjöldina síðari (1957). Þá tókst að safna fé til enn frekari málverkakaupa fyrir tilstilli banka og stórfyrirtækja.

Málverk

Safnið á í dag fleiri þúsund málverk, en aðeins um 700 eru til sýnis í 19 stórum sölum og 47 hliðarsölum. Að neðan eru aðeins helstu málarar taldir upp.

Þýskir málarar frá 14.-17. öld

  • Albrecht Dürer (t.d. Sjálfsmynd í síðkjól frá 1500)
  • Lucas Cranach eldri (t.d. Krossfesting Jesú frá 1503)
  • Hans Holbein (t.d. Píslarvætti heilags Sebastians frá 1516)

Niðurlenskir málarar frá 14.-16. öld)

  • Rogier van der Weyden (t.d. Columba-altarið frá 1455)
  • Lucas van Leyden (t.d. Madonnumynd frá 1462)
  • Jan Gossaert (oft kallaður Mabuse) (t.d. Danae frá 1527)
  • Hieronymus Bosch (t.d. Hinsti dómurinn frá upphafi 16. aldar)

Hollenskir málarar frá 17. öld

  • Rembrandt van Rijn (t.d. Hin heilaga fjölskylda frá 1633, Jesús tekinn af krossinum frá 1633)
  • Frans Hals (t.d. Willem van Heythuysen frá 1625)
  • Ferdinand Bol (t.d. Fyrirmenn í vínfélagi Amsterdam frá 1659)

Belgískir málarar frá 16. og 17. öld

  • Pieter Brueghel eldri (t.d. Letilandið frá 1566)
  • Peter Paul Rubens (t.d. Helferð hinna fordæmdu frá 1620/21, Síðasti dómurinn frá 1617)
  • Anthonis van Dyck (t.d. Sjálfsmynd frá 1621)

Ítalskir málarar frá 13.-18. öld

  • Giotto (Kvöldmáltíðin frá 1306 er elsta málverk safnsins)
  • Leonardo da Vinci (t.d. Madonna með nellekuna frá 1473)
  • Sandro Botticelli (t.d. Grátið yfir Jesú frá 1490)
  • Domenico Ghirlandaio
  • Raffael (t.d. Fjölskyldan úr húsi Canigiani frá 1505, Madonna Tempi frá 1507)
  • Tizian (t.d. Þyrnikóróna Krists frá 1570)
  • Jacopo Tintoretto (t.d. Vúlkanus kemur að Venus og Mars frá 1550)
  • Guido Reni (t.d. Himnaför Maríu frá 1631/42)

Franskir málarar frá 17. og 18. öld

  • Nicolas Poussin (t.d. Mídas og Bakkus frá 1627)
  • Claude Lorrain (t.d. Höfn við sólarupprás frá 1674)
  • Nicolas Lancret (t.d. Fuglabúrið frá 1735)
  • Jean Siméon Chardin (t.d. Að pússa rófur frá 1740)
  • François Boucher (t.d. Madame de Pompadour frá 1756)

Spænskir málarar frá 16. og 17. öld

  • El Greco (t.d. Jesús afklæddur frá 1595)
  • De la Cruz (t.d. Isabella Clara Eugenia frá 1599)
  • Diego Velazquez (t.d. Ungur spænskur aðalsmaður frá 1625)
  • Jusepe de Ribera (t.d. Heilagur Bartholomeus frá 1635)
  • Murillo (t.d. Drengir að kasta teningum frá 1670)

Heimildir

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  • Fyrirmynd greinarinnar var „Alte Pinakothek“ á þýsku útgáfu Wikipedia. Sótt janúar 2010.
Skráð í eftirfarandi flokka:
Skrifa athugasemd
Ráð og ábendingar
Frau Page
6 August 2014
Dürer, Raffael, Rembrandt... Absolutely amazing! A must for art lovers, if you don't like art you should visit it anyway you'll be amazed. The lady at the front desk wasn't very friendly.
Hop Hey Lalaley
7 October 2015
Great collection of Rubens and Rembrandt, on the second floor you also can find da Vinci, van Dyk and Rafael. Navigation is quite stupid so look at every angle to not miss something great.
Martin Prebio
12 August 2014
Great museum, even with parts of it closed for the next years; because of this renovation work they also have reduced entrance prices. The cafe is nice too, but a bit overpriced
Olga Ramer
14 January 2019
Great museum with a superb collection of old Masters. A number of real masterpieces. A must for any art lover.
Vasilina Lukiantseva
В пинокотеке собраны картины таких известных мастеров своего дела, как микеланджело, леонардо, рембрант и многие другие. Да и само здание достойно внимания. По воскресеньям вход 1 евро.
Veronika
7 January 2017
Вне всяких похвал! Обязательно для посещения все, кто хоть немного интересуется искусством. Отличная коллекция и главное, не такая большая, чтобы в конце уже ничего не понимать)) очень много Рубенса

Hótel nálægt

Sjá öll hótel Sjá allt
Louis Hotel

frá $625

Platzl Hotel

frá $411

Hotel Falkenturm

frá $254

CORTIINA Hotel

frá $572

Hotel Am Markt Munich

frá $156

Hotel Schlicker

frá $168

Mælt er með markið nágrenninu

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Kunstareal

The Kunstareal (“art district”) is a museum quarter in the city cen

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Neue Pinakothek

The Neue Pinakothek (New Pinakothek) is an art museum in Munich,

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Pinakothek der Moderne

The Pinakothek der Moderne is a modern art museum, situated in the

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Museum Brandhorst

The Brandhorst Museum was opened in Munich on May 21, 2009. It

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Palais Dürckheim

В здании мюнхенского Дворца Дюркхайм (Deutsch. Palais Dürckheim), по

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Glyptothek

The Glyptothek is a museum in Munich, Germany, which was commissioned

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Brienner Straße (Munich)

The neoclassical Brienner Straße in Munich is one of four royal

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Brown House, Munich, Germany

The Brown House (Deutsch. Braunes Haus) was the national headquarters

Svipaðir ferðamannastaðir

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Palace of Culture (Iaşi)

The Palace of Culture (Romanian: Palatul Culturii) is an edifice

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Mauritshuis

Mauritshuis er lítill kastali í borginni Haag í Hollandi, nefndur ef

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Palazzo Pitti

The Palazzo Pitti (pa.ˈla.ttso ˈpi.tti), in English sometimes called t

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Louvre

Louvre-minjasafnið (franska: Musée de Louvre) er listasafn í París í F

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Museum of Fine Arts, Houston

The Museum of Fine Arts, Houston (MFAH), located in the Houston Museum

Sjáðu alla svipaða staði