Álafoss

Álafoss er foss í ánni Varmá í Mosfellsbæ á Íslandi. Samnefnd ullarverksmiðja hefur verið rekin við fossin síðan 1896 þegar Björn Þorláksson (1854-1904) bóndi á Varmá flutti inn vélar til að vinna ullina og notaði til þess vatnsorku úr fossinum, verksmiðjan átti stóran þátt í stofnun og vexti byggðar í Mosfellsbæ en hún var upphaflega tóvinnsla. Gekk tóvinnslan kaupum og sölum þar til að bræðurnir Einar Pétursson og Sigurjón Pétursson á Álafossi (1888-1955) eignuðust ráðandi hlut og fóru í framleiðslu á hinum ýmsu ullarvörum.

Hljómsveitin Sigur Rós á þar upptökuheimili undir nafninu Sundlaugin sem var vígð 28. mars 1934 sundlaug. Seinni heimstyrjöldin stöðvaði allar framkvæmdir á viðbyggingum árið 1940.

Þess má geta að Sundlauginn var byggð af Sigurjóni Péturssyni á Álafossi en hann rak íþróttaskóla fyrir börn á sumrin á árunum 1928 að seinni heimstyrjöld. Hinu megin á árbakkanum stendur Þrúðvangur en það var mötuneyti og íveruhús barnanna. Efndi Sigurjón til Fánadaga til að fjármagna byggingu Sundhallarinnar eins og hún var kölluð.

Tenglar

Skráð í eftirfarandi flokka:
Skrifa athugasemd
Ráð og ábendingar
David
17 November 2013
Better priced than shops in Reykjavik... take Bus 15 from Hlemmur to Mosfellsbær, it's a short downhill walk from Háholt stop. Great for lopapeysa (handknit sweaters) and hreindýr (reindeer).
Liz Mack
20 February 2017
Sweaters are around $200 USD, just so you know...
Gunes Unal
29 July 2014
You can buy souvenirs in good price!
6.2/10
473 fólk hefur verið hér
Kortið
0.1km from Álafossvegur, Mosfellsbær, Ísland Fá leiðbeiningar
Mon-Sun 8:00 AM–8:00 PM

Álafoss um Foursquare

Álafoss um Facebook

Hótel nálægt

Sjá öll hótel Sjá allt
Hotel Laxnes

frá $192

Blue Mountain Apartments

frá $258

Kriunes Hotel

frá $177

Arctic Comfort Hotel

frá $122

Atlantic Apartments & Rooms

frá $112

Laugabjarg Guesthouse

frá $141

Mælt er með markið nágrenninu

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Gufunes

Gufunes er allstórt nes austarlega í Reykjavík, milli El

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Árbæjarsafn

Árbæjarsafn er safn um sögu Reykjavíkur sem safnar, varðveitir og rann

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Rauðhólar

Rauðhólar eru þyrping gervigíga við suðaustur útjaðar Reykjav

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Friðarsúlan

Friðarsúlan (enska: Imagine Peace Tower) er útilistaverk eftir Yo

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Moskan í Reykjavík

Moskan í Reykjavík er súnní-íslömsk moska sem er í Reykjavík á Íslan

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Borgarleikhúsið

Borgarleikhúsið er leikhús við Listabraut í Reykjavík í Kringl

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Sólfar

Höfundur: Jón Gunnar Árnason (f.1931 d.1989).

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Smáratorg 3

Smáratorg 3 er háhýsi í Smáranum, Kópavogi. http:

Svipaðir ferðamannastaðir

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Níagarafossar

Níagarafossar eru röð gríðarstórra fossa í Níagarafljóti í austurhlu

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Goðafoss

Goðafoss er foss í Skjálfandafljóti í Bárðadal. Hann er 12 m hár og

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Garganta del Diablo

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Seljalandsfoss

Seljalandsfoss er 60 m hár foss í Seljalandsá í Rangárþingi eystr

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Gljúfrabúi (Gljúfrabúi / Gljúfrafoss)

Gljúfrabúi (Gljúfrabúi / Gljúfrafoss) er ferðamannastað, einn af Fos

Sjáðu alla svipaða staði