Asvanstíflan

Asvanstíflan eru tvær stíflur við fyrstu flúðirnar í Níl við borgina Asvan. Stíflugerð á þessum stað hófst 1899 og þjónaði þeim tilgangi að jafna vatnsmagnið í Níl og binda þannig enda á flóð- og þurrkatímabil, auk þess að framleiða rafmagn og veita vatni í áveitukerfi til jarðræktar.

Fyrsta stíflan var reist af Bretum og lauk byggingu hennar 1902. Brátt kom í ljós að hún var of lág og hún var hækkuð í tveimur áföngum sem lauk 1912 og 1933. 1946 flæddi áin yfir stífluna og var ákeðið að í stað þess að hækka hana enn einu sinni að reisa nýja stíflu 6 km ofar í ánni. Áætlanagerð hófst skömmu eftir byltingu Nassers 1952 og fyrst ætluðu Bandaríkin og Bretland að lána fé til verksins en þau drógu það til baka 1956. Egyptar þjóðnýttu þá Súesskurðinn, sem leiddi til Súesdeilunnar, og nýttu tekjurnar af honum til að fjármagna stíflugerðina. Um þriðjungur kostnaðarins var þó greiddur af Sovétríkjunum sem gjöf og stíflan sjálf var hönnuð af sovésku verktakafyrirtæki. Vinna við hana hófst 1960 og miðlunarlónið náði fullri hæð 1976.

Stóra Asvanstíflan er 3600 m á lengd og 111 m há. Miðlunarlónið, Nasservatn, er 480 km langt og 16 km breitt þar sem það er breiðast og þekur 6000 km² svæði.

Skráð í eftirfarandi flokka:
Skrifa athugasemd
Ráð og ábendingar
Sharm Club Excursions
14 April 2016
Well, you should come here to see the tall obelisk as well as the Naser lake and the temple of Kalabsha, which is shown from the dam.
Scott Norris
11 January 2015
Easy stop on the way to/from airport. Just make sure you fix the taxi fare first.
Fady Aziz
9 January 2015
Do not ever miss the friendship symbol - Ramz el sadaka, view from 75 meters high is amazing
Sharm Club Excursions
15 April 2018
One of the main attractions in Aswan is its gigantic High Dam
Njoud Fahad
16 February 2019
Great job!
Milo
9 February 2016
Las vistas de la presa del alto y bajo nilo, incomparables

Hótel nálægt

Sjá öll hótel Sjá allt
Movenpick Resort Aswan

frá $71

Pyramisa Isis Corniche Aswan Resort

frá $34

Orchida St. George Hotel

frá $19

Marhaba Palace Hotel

frá $30

Nile Hotel Aswan

frá $20

Oscar Hotel

frá $7

Mælt er með markið nágrenninu

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Temple of Kalabsha

The Temple of Kalabsha (also Temple of Mandulis) is a Ancient Egyptian

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
New Kalabsha

New Kalabsha is a promontory located near Aswan in Egypt. It houses

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Agilkia Island

Agilkia Island (also called Agilika island) is an island in the Nile

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Philae

Philae (Greek: Φιλαί, Philai; Ancient Egyptian: Pilak, P'aaleq; Arab

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Famine Stela

The Famine Stele is an inscription located on Sehel Island in the Nile

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Sehel Island

Sehel Island is located just to the south of Aswan. Here there are

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Unfinished obelisk

The unfinished obelisk is the largest known ancient obelisk, located

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Temple of Kom Ombo

The Temple of Kom Ombo is an unusual double temple built during the

Svipaðir ferðamannastaðir

Sjá allt Sjá allt
Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Cahora Bassa

The Cahora Bassa lake is Africa's fourth-largest artificial lake,

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Akosombo Dam

The Akosombo Hydroelectric Project (Akosombo HEP), usually referred to

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Kariba Dam

The Kariba Dam is a hydroelectric dam in the Kariba Gorge of the

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Hoover Dam

Hoover Dam, once known as Boulder Dam, is a concrete arch-gravity dam

Bæta á óskalista
Ég hef verið hér
Heimsótt
Orlík Dam

The Orlík Dam (Czech: Vodní nádrž Orlík) is the largest hydr

Sjáðu alla svipaða staði